Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 21

Samtíðin - 01.03.1941, Blaðsíða 21
SAMTlÐIN 17 PETER LENARD: Græninginn — smásaga T^aAÐ VAR fagurt sumarkvöld. Juan Gonzalez var nýkominn ntan úr haga. Hann var í besta skapi, því að allur búpeningur lians var við góða beilsu, enda þótt gin- °8 klaufaveiki geisaði í béraðinu. ryrn- þrem áruin bafði Gonzalez ke>7Pt þessa jörð, og var bær bans l)1-.jár dagleiðir irá næsta kaupstað. Gonzalez átti sér skuggalega for- Hís ö ll(>, og var æviferill lians vandlega skráður lijá lögreglunni í Cbicago, enda þótt liann gengi þar undir aafninu Jinimie Griggs. Fólkið í Kentucky kannaðist líka sæmilega bann. En þegar jörðin hafði tek- að loga þar undir fótum bans, áaíði bann tekið saman pjönkur sínar og flutst til Argentínu. Þar a^tlaði bann sér að fást við búskap, að minsta kosti um stundarsalcir. _nn þá voru sex mánuðir, þangað ^ ^ augban, félagi lians, mundi sleppa út úr Sing Sing-fangelsinu. ætlaðu þeir að leggja leið sina td Englands og taka þar upp sam- 'dnnu að nýju. Þegar Gonzalez opnaði búsdyrn- ai bjá sér, kom Alvarez, ráðsmaður ldns, á móti honum. Það er kominn gestur. Hann nður yðar úti í sólbvrginu, mælti nann. ~~ Einmitt það, ansaði Gonzalez orviða. Það var orðið langt, síðan nokkur bafði spurt eftir bonuin. — Hefur gesturinn fengið nokkuð að drekka? spurði liann. — Já, já, og hann virðist bafa mjög sæmilega lvst á víninu okk- ar, svaraði ráðsmaðurinn og glotti við. — Segið þér bonum, að ég komi undir eins. Gonzalez gekk inn í svefnherbergi sitl, liafði jakkaskipti, greiddi sér og fór síðan til móts við komumann. Þelta var ungur, mjög vel klæddur maður. Hann reis á fætur, er hann sá húsráðandann koma, og gekk á móti bonum. Gonzalez var i fyrslu dálítið forviða, er liann sá þennan unga og glæsilega gest, en bann lél á engu bera, lieldur rétti honum brosandi böndina og mælti: — Eg beiti Juan Gonzalez. Verið þér inni- lega velkomnir, lierra minn. — Fred Clark, heiti ég'. mælti ungi maðurinn dálítið tilgerðarlega og beilsaði, — ég verð að biðja yð- ur afsökunar á þvi, að ég skuli bafa komið bingað fvrirvaralaust, en . .. Mér er sönn ánæg'ja að sjá yð- ur, tók Gonzalez fram í fyrir bon- um. — Hér koma sjaldan geslir. Get ég nokkuð gert fyrir yður? - Það er einmitt það, se>n ég ætl- aði að í'æða við yður. Ég' e<: nýkoin- inn bingað lil landsins og bý sem stendur í gistibúsi í borginni. En ég

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.