Samtíðin - 01.03.1941, Page 36

Samtíðin - 01.03.1941, Page 36
32 SAMTÍÐIN IÍT¥EGNBAMI ÍSLAABS H.F. REYKJAVÍK. Útihú: Akureyri. ísafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum, Skrifstofa, Siglufirði. Ennfremur umboðsmenn um land alt. Ávaxlið fé yðar i Útvegsbank- anum. Vextir eru lagðir við höfuðstól Ivisvar á lári, og eru þess vegna raunverulega hærri en annars slaðar. Kennið börnunum að spara. — Gefið þeim fallegan s p a r i b a u k frá Útvegsbankanum. Útvegsbanki íslands b.f. er ein- asti íslenski bankinn, sem tekur verðmæti viðskiptamanna sinna til geymslu utan afgreiðslutíma. — Kvnnið yður nýtisku geymsluhólf bankans. Bankinn annast innheimtu utan- lands og innan. Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu spari- sjóðfé í bankanum og útbúum hans. Vé Qcuncdvi 0% úJbjjCLhjCo J Maður kom inn á lögreglustöð og mæltist til þess, að hann ijrði sett- ur inn, þar sem hann hefði lamið konuna sina til óbóta. Lögregluþjónn: Drópuð þér hana? ■— Nei, enda liefði ég þó ekki komið til þess að beiðast lögreglu- verndar. Leigjandi: Kjallarinn, sem ég bý í, er fullur af vatni. Húseigandi: Varla getið þér nú búist við, að hann sé fullu af brenni- víni. Prófessorsfrú: Þú hefur ekki kgst mig í heila viku. Prófessorinn: Ertu viss. Hver er það þá, sem ég hef altaf verið að kgssa? Góður sendiherra er sá maður, sem aldrei glegmir afmælisdegi vin- kvenna sinna, en man þó aldrei, hve gamlar þær eru. Ræðumenn í veislum eru þeir, sem fgrst éta sér iil óbóta, halda síðan ræðu um efni, sem þeir botna ekkert í, fgrir óhegrendur, sem ekki vilja ó þó hlusta. Kaupið Ijóðabókina Úl* landsuðri eftir Jón Helgason próf. SAMTfÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágústmánuði. Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis (i kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær sem er á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Afgreiðsla og innheimta Bræðraborgarstíg 2!) (búðin). Simi 4040. Áskriftargjöldum einnig veitt móttaka í Bókaverslun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Póstutanáskrift: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.