Samtíðin - 01.02.1942, Side 12

Samtíðin - 01.02.1942, Side 12
8 SAMTÍÐIN Halldór S :efánsscn forstjóri: Peningaflóðið og þjóðin AÐ MÁ SEGJA, að shami it hafi orðið n.ikilla ai dsta ðna á milli um fjárhags nál þjóoarinnar. Fyrir um það hil þrenur árum átti þjóðin yið að húa svo 'iarð 1 fjár- nauð, að til vandræða horlði og voða á öllum fjárhagssviðum, jafnt opin- hers iiags sem einkalmgs. Aftur nú „veður þjóðin í pening- um“. Þykir ýmsum, að e:nnig það horfi til vandr eða og ófarnaðsr. Það má segja, að það ssnnist hér, sem oftar, að r.ieðalliófið og „sigandi lukka“ sé farsælust, s ;o á fjármála- sviðinu sem á tiðruín sviðunv. En hversu er þá vai ið þcssu ofur- magni auðs og j eningc-, sem suinuni vex svo mjög i t/ugurn og cttasf? Um áramótin síðustu mumi ]>ank- arnir og útgerðai menr. hafu átt um 180 milj. króna iuneignir í ]iretlandi í hundnu fé. — Þetta fé fcest rkki flutt heim, hvorki í vörum, né pen- ingum. Aftur mun rikið og hankarnir liafa skuldað Bretum um 40 miíj. ki. í samningshundnum lár.uni á sa.na tíma. Eftir öllum ástæðanv er ól ugsai.di annað en að saml oir.ulag ætti að geta náðst við Breta um að gjöea skuldajöfnuð á þesc u fé. Þá er afgangs af inneignum, vorum í Bretlandi um 140 milj. króna. Þ.ið svarar til eins árs imfaitningsþaria. Á það fé má líta sem eins konar gjal 4- Halldór Siefár.sson eyrissjóð, er komiö geti í góðar þarf- ir, þegar „kreppa.i“, sem allir búast /ið í lok styrjalóarinnar, eða máske í’yrr, skellur vfir. — Sýnist það ekki þurfa að vera á.hj ggjuefni, að eiga Jvá nokkurt fé .,’ipp á að hlaupa“. Þá er það ,,j>eningaflóðið“ innan- lands. Innstæður lindsmanna í hönkum og sparisjóðum voru í lok nóvemher- mánaðar s.I. mii 21(5 milj. króna; út- h'.n bankanna óvenju lítil, og almenn- ii-gur hefui óvanalega mikið fé lnnda á miUi. Hvað myndi geta verið að óttast Jrissar ástwður?

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.