Samtíðin - 01.02.1942, Síða 21

Samtíðin - 01.02.1942, Síða 21
SAMTÍÐIN 17 hann, var orðið um seinan að leita læknis. Þvagblaðran var orðin gagn- sýrð af krabbameini, og stúlkan and- aðist eftir nokkrar vikur. Læknir hennar fullyrti, að auðgert liefði ver- ið að lækna bana til fullnustu, ef bún hefði leitað sér lækninga i tæka tið, eða innan 6 mánaða frá því, er bún kenndi sjúkdónisins fyrst. Orsök þ.essa dauðsfalls var því í raun réttri feimni sjúklingsins. 4. dæmi. I). fór að þjást af meltingartregðu og gallsteinum fyrir 15 árum. Fjór- um árum seinna tjáðu læknar bans bonum, að nauðsynlegt væri, að gall- blaðran væri skorin lir lionum,. D. lét þá ráðleggingu eins og vind um eyr- un þjóta. 10 árum seinna tók hann skyndilega að liorast og verða gulur á liörund. Við uppskurð kom í ljós, að gallblaðra bans var orðin sýkt af krabbameini, og var aðgerð þá orðin um seinan. D. andaðist 6 mánuðum seinna. í banalegu bans kom í ljós, að bann liafði óttazt holskurðinn, og taldi læknir bans, að sá ótti befði raunverulega orsakað dauða lians. 5. dæmi. M. veitti atbygli lílilli bólu á nefinu á sér. Ilann lét bana óáreilta um nokkurra ára skeið, enda óx bún ekki neitt. Því næst tók að grafa i henni, og jafnframt fór bún að vaxa. Lækn- ir ráðlagði þá radíumlækningu. M. á- leit slíkt bættulegt og fylgdi ekki ráð- um læknisins. Áður en tvö ár voru liðin, bafði krabbamein undirlagt aðra kinn sjúklingsins, og dró það bann innan skamms til dauða. 6. dæmi. Frú B. reyndist talsvért við fæð- ingu fyrir 30 árum, en birti elcki um að láta lækni gera að þeim meiðslum. Næstu tvö ár bafði hún sífelldar blæð- ingar, sem hún sagði engum frá, fyrr en bún lá á banasænginni. Banamein þessarar konu var krabbamein í móð- urlífinu. Læknir sá, er vissi um, það, bve örðug fæðing frú B. liafði verið, ráð- lagði benni, að hún skyldi lála lækna sig með bættulausum uppskurði. Frú B. hafði þetta ráð læknisins að engu. Vanræksla frúarinnar var því raun- verulega dauðaorsök bennar. f BANDARÍKJUNUM berjast lækn- *■ ar liarðri baráttu gegn krabba- meininu. Þeir bafa góð tæki og mik- ið fjármagn sér til stuðnings í þeirri baráttu að ógleymdum félagsskapn- um, American Society for the Control of CanceT, sem er þeirra voldugi bak- bjarl í viðureign þeirra við krabba- meinin. En án góðrar samvinnu og fulls skilnings af hálfu sjúklinganna standa læknarnir bér furðu höllum fæli. Fvrrnefnd dæmi bafa sýnt, að fólk þarf að vera vel á verði, er það verður sjúkdómsins vart í uppbafi. Það á að varast að vitja skottulækna, en fvlgja bins vegar ráðum þeirra lækna, sem trúandi er til að veita því öruggan bata. Krabbamein er ekki nærri alllaf ólæknandi sjúkdómur, eins og margir halda. Það er jafnvel oft auðvelt að ráða niðurlögum þess, ef sjúklingurinn vísar allri feimni, bræðslu og blédrægni á bug og ráð- færir sig við lækni, undir eins og sjúkdómurinn gerir fyrst vart við sig.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.