Samtíðin - 01.02.1942, Page 23

Samtíðin - 01.02.1942, Page 23
SAMTÍÐIN 19 kominn á fund Redls liershöfðingja. Njósnarinn veit allt um hagi hers- iiöfðingjans, þekkir alla hans snöggu hletti og hótar að ljósta þegar í stað upp leyndarmálum hans, nema hann gerist landráðamaður — sviki föður- land sitt. Það er hverri þjóð mikils virði, að embættismenn hennar hafi hreinan skjöld, þannig að misendis- menn geti ekki ógnað þeim með af- hjúpun óþægilegra levndarmála. Alveg sérstaklega á það við um yfir- menn í hernaði. Það hefur verið sagt, að Redl liershöfðingi hafi selt Rúss- um vitneskjuna um öll hernaðar- áform Austurríkismanna fyrir heims- styrjöldina. Slíkt nær vitanlega engiú átt, því að um þau var honum þá ekki kunnugt. Það, sem liann sagði rússnesku njósnurunum, var, hvað herdeild lians sjálfs ætti að gera, ef til styrjaldar við Rússa kæmi. Að þvi loknu var Redl svikinn á þann hátt, að ódæði hans var Ijóstað upp í nafn- lausu bréfi, sem yfirmönnum lians var sent. Þegar hann sá, hvernig komið var, skaut hann sig, en aust- urríska Iierforingjaráðið sá sér ekki annað fært en að gerbreyta áætlun- um þeim, sem hann hafði ljóstað upp. Redl-málið varpar skýru ljósi yfir, hvers virði það er að hafa skipulagð- ar njósnarstöðvar. En svo eru til annars konar njósnarar: ævintýra- menn með mismikla glæpahneigð, sem vinna bak við tjöldin i þágu ó- hlutvandra stjórnmálamanna. Til þess að kynnasl mikilhæfasla njósn- ara af þessari tegund, sem sögur fara af, verðum við að bregða okkur all- Eíg,á f)á>i tycunícLh. íœ.kah, sem þér viljið selja? Vitið þér ekki, að þær eru meira virði en bankaseðlar. íslenzk- ar bækur eru öruggasta eign- in, fegursta heimilisprýðin og varanlegasta gjöfin. Skiptið þeini gömlu fyrir nýjar, ef þér hafið litlar tekjur. Prýðið heimilin með: Sögunni af Þuríði formanni, Álfum kvöldsins, Stjörnum vorsins, sögu Theodórs Frið- rikssonar, Eddu Þórbergs, Á hverfanda hveli. Það er betri eign en bankaseðlar! VÉLSMÍÐI ELDSMÍÐI MÁLMSTEYPA SKIPA- OG VÉLAVIÐGERÐIR

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.