Samtíðin - 01.02.1942, Side 25

Samtíðin - 01.02.1942, Side 25
SAMTÍÐIN .'21 fyrij skuldir! A.ður en varir er einn af írúnaðarmönnum Napóleons milíla, Savari hershöfðinj'i, korainn iil Strassburg. Hann hefur ] að aiik- ilræga hluiverk á hendi aó kanna öll héruðin milli Dóaár og Rínao, því að ].er Napóleons er nú á leið til Austur- ríkis i fjórum miklum IxerdeiMum. Savary frétti þegar til Scl.ulmeisters, lét óðara losa liann úr fangeisinu og fór með hann á iund Napóleens. Þar með hóf laumusalinn I Stri ssburg starf sitt, sem eins konar erkinjósn- ari veraldarsögunuar. Sagnfræðingar liafa jaf.nan lútið í ljós Undrun yfir því, að Mack hers- höfðingi, yfirmaður ausíuirískrar lierdeildár, skyldi l.alda kynu fyrir í Ulm, í stað þess að ganga i iið með meginher lands síns. Elckert gat komið sér betur fyrir Napóleon en þessi ráðabreytni Maclcs, því að vit- anlega var Frökkunv hcnlugast að mæta ekki sameinuðum berjum and- stæðinganna. Hægast var að -vigra þá í smærri flokkum. Það vai Schul- meister, sem skipulagði ófmir Aust- urríkismanna. Hann ávann sér fyrst traust Macks hershöfðingja mcð því að selja honum vissar, tiltölulega ómérkilegar upplýsingar um frakk- neska lierinn. Þessar i.-pplýsmgar reyndusl jafnaii sannar og nákvæm- ar. Þegar Mack ætlaði með her sinn út úr Ulm, sagði Schulmciste: hon- um, að nú væri óðs manns æði að leggja til orustu við Napóleon. Mack ákvað þá að halda kyrru fyrir í Ulm. Nokkrum vikum seinna gaf Mack her sinum skipun um að lrdcla af stað lil móts við her Napólrons, en PRJÓNASTOFAN La igavegi 20, Feykjavík. Sírai 4690. Þeir, som eru ánægðir með PRJÓNAFATNAÐINN, hafa keypt liann hjá M A L í N. ALLS KONAR rafvéla- viðgerðir VIDGfíRÐIR OG NÝLAGNIR í VERKSMIÐJUR, HÚS OG S.KIP. H.f. SEGULL Verbúður.um Raykjavík

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.