Samtíðin - 01.02.1942, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.02.1942, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN Krossgáta nr. 15 1 2 3 4 (g>g3; (§)(&> 5 6 ©CS' i 8 :«i(Ax (djá 9 ?ö II 12 (&}(§! 13 14 15 :»)(<») 16 í(0)(6). nn 17 18 ©ca 19 Lárétt: 1. Ginna. — 6. Ljósleit. — 7. Hrósa. — 9. Dularfull vera. — 11. Tré (þf.). — 13. Gælunafn á stúlku. — 14. IlæS. — 1G. Öðlast. — 17. Er i ríkum mæli. — 19. Mannsnafn. Lóðrétt: 2. Samtenging. — 3. Fugl. — 4. Jurt. — 5. Meiddar. — 7. Launung. — 8. Deyja. — 10. Ofsamennirnir. — 12. Skynja. — 15. Svefn. — 18. Ástand. R á ð n i n g á krossgátu nr. 14 í síðasta hefti: Lárétt: 1. Gnæfa. — G. Áta. — 7. Gó. — 9. Trana. — 11. Æri. — 13. Rás. — 14. Kóran. — 1G. Um. — 17. Mat. — 19. Útrás. Lóðrétt: 2. Ná. — 3. Ættir. — 4. Far. — 5. Bóasi. — 7. Gnái — 8. Sækul. — 10. Arnar. — 12. Róm. — 15. Amt. — 18. Tá. Jón: — Þegar ég er ú ferð, rýk- ur fóllc ofl á mig og spgr mig, huort ég sé ekki í ætt við þennan og þennan. Guðmundur: — Já, það er gott að vera eins og fólk er flest. — Hvað spilar liann bróðir uðar? — Bakk. —- Jæja, spilar hann Johan Se- bastian fíach? — Nei, hann spilar haff-bakk í Víking. Fylgið tízkunni 1942 og klæðizl hlýjum og smekklegum U LLARFÖTUM Munið, að beztu og fallegustu ull- arfötiu fáið þið lijá Prjón asíofunni Hlín LAUGAVEGI 10, REYKJAVÍK Ileildsala — Smásala Pjóðfræg vörumerki: Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.