Samtíðin - 01.02.1942, Page 29

Samtíðin - 01.02.1942, Page 29
SAMTÍÐIN 25 Ný Ijóðabók Guðmundur Böðvarsson: ÁLFAR KVÖLDSINS. Ljóð. Bókaútgáfa Heimskringlu - 19U. Guðmundur BöSvarsson, bóndi á Kirkjubóli í Hvítársíðu, varð land- frægt skáld, þegar fvrsta ljóðabók Iians kom út árið 1936, en hún liét Kgssti mig sól. Áður liafði hann birt örfá kvæði í blöðum og tímaritum, sem vakið höfðu athygli, en Kyssti mig sól skar úr um framtíð hans sem skálds, því að þar var hvert kvæðið öðrn snjallara og hafa fáir byrjendur farið jafnglæsilega af stað á seinni árum. Margir urðu til að ljúka lofsorði á hókina, og har öllum saman um, að hér væri á ferðinni sérkennilegt skáld og fág- að, sem léti ekkert kvæði frá sér fara, fyrr en það væri samboðið góðum og vandvirkum listamanni. Önnur hókin, Hin hvítu skip (1939), staðfesti enn frekar það á- lit, sem Guðmundur Böðvarsson hafði áunnið sér með Kyssti mig sól, enda er lítið kvæði, samnefnt bókinni, meðal fegurstu harmljóða, sem kveðin liafa verið af íslenzkum nútimaskáldum. Rétt fvrir jólin kom svo á mark- aðinn þriðja hók Guðmundar, en lienni hefur hann gefið nafnið Álf- ar kvöldsins. Þessir álfar eru 25 kvæði, og hefur Guðmundur aldrei orl hetur en sum þeirra, þótt ef lil vill mætti segja um önnur, að hann hefði flýtt sér lielzl til mikið með þau. Bækur Pappír Ritföng EÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Rafmagns- lagnir og viðgerðir á tækjurn, fáið þér hezt unnar á V/esturgötu 3. Bræðurnir Ormsson.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.