Samtíðin - 01.02.1942, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.02.1942, Blaðsíða 31
SAMTlÐIN 27 ENGLENDINGAR eru litlir stjórn- málamenn, segir einn af kunn- ustu blaðamönnum þeirra. — Til þess er þjóðin of gæflynd. Englendingur gerir að gamni sínu á krepputímum, möglar á friðartímum, gerir aldrei uppreisn, nema ])á í gamni, til þess að liæðast að þess Iiáltar framkomu, og óltast guð og lögregluna. Annað liræðist liann ekki. Hann liefur andúð á stjórnmálastreitu og viðbjóð á mik- illi lagasetningu, enda lítur hann þannig á, að laganetið, sem aðrar þjóðir eru reyrðar í, sé elcki til ann- ars en að menn reyni að smjúga gegn- um möskva þess. Eg hef eínu sinni lieyrt Lundúna- húa örvænta fvrir liönd þjóðar sinn- ar. Ekki veit ég, hvernig nú fer fyrir okkur! sagði liann og átti við, að líklega mundu Englendingar tapa i knattspvrnukappleik, sem þeir áttu að hevja við Bandaríkjamenn. ESKIMÓAR eru að þvi leyti sið- aðri eu aðrar þjóðir, að þeir þekkja ekki hugtakið styrjöld. í tungumáli þeirra er ekki til neitt orð, sem táknar stríð. Öll vopn Eski- móa eru notuð til dýraveiða í því skyni að afla fæðu. Svo hefur sagl Simeon nokkur Oliver, sem á sér norskan föður, en móður af Eski- móaætt. Hann er fæddur í Alaska og hefur flutt fyrirlestra í Bandaríkjun- um um Eskimóa og menningu þeirra. Máðirin: — Þú átt að halda lóf- anum fyrir munninn á þér, þegar þú geispar, Nonni minn. Nonni: Það þori ég ekki. Eg gseti bitið mig. Geir Stefánsson & Co. hf. Umboðs- og heildverzlun. Austurstræti 1. Reykjavík. ALLS KONAR VEFNAÐARVÖRUR. — ALLT TIL FATA. Sími 1999 — P. 0. Box 551. önnumst húsa- cg skiparaflagn- ir, setjum upp vindrafstöðvar fvrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. 1* ípti^ n,.i[tí t'*,/

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.