Samtíðin - 01.09.1944, Qupperneq 24

Samtíðin - 01.09.1944, Qupperneq 24
20 SAMTÍÐIN Pernubo skipstjóri Icit á liann með miklum alvörusvip og mælti: „Þér munduð ekki segja þetta, ef þér vissuð allt, sem fyrir okkur hefur liorið á þessari sjóferð. — Ög ef þér viljið líta inn í káetu mína,“ bætti hann við, „skal ég segja yður frá furðulegustu atburðum, sem fyrir mig hafa komið í þessi fjörutíu ár, sem ég bef verið á sjónum!“ Tollverðirnir litu bissa bvor á ann- an og löbbuðu því næst á eftir skip- stjóra inn til bans. Og þar var í fyrsta sinn, fyrir örfáum vikum, sögð saga, sem nú er orðin fræg um alla Amer- íku, en það er sagan af „draugnum, sem hló,“. svip Carmelitu Segoviu, „hinnar glöðu brúðar'* frá San Fernandez, sem dó örskömmu eftir brúðkaup sitt langt norður í Perú. „Við heyrðum í fvrsta sinn báan og hvellan hláturinn i benni í ofviðri, sem skollið bafði á okkur nokkru cftir miðnætti úti fvrir Punta Arenas fvrir hálfum mánuði,“ tók skipstjóri aftur lil máls. „Allir um borð heyrðu þennan lilátur, þrátt fvrir öskrið í storminum; hann barst lil okkar neðan úr lestinni, þar sem við böfðum lálið likkistuna með litlu, látnu brúð- inni, sem við höfðum komið með frá Mollendo, til þess að lnm skyldi geta hlotið leg heima í átthögum sínum. Við þreyttum eftir megni gegn vindi og veðri og gerðum okkar itrasta lil að halda réttri stefnu. Þetla er ískrið í storminum, lmgsaði ég. En þá heyrðum við hláturinn aftur, enn þá hvellari en áður. Skipverjar, sem urðu óttaslegnir, tóku nú í fvrsta sirm að hvíslast á sín á milli. „Þetta er líkkistan/* sögðu þeir. „Þetta veit Hafnarhúsið Sími 5980 Símnefni: BRAKUN Q. <{ÓiLStjáH.SSOH. &. Co.. A.f.. skipamiðlari. Þjóðfræg vörumerki Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.