Samtíðin - 01.09.1944, Page 25

Samtíðin - 01.09.1944, Page 25
SAMTBÐIN 21 á illt; það er draugur á ferðinni.“ „Það eru öngvir draugar til,“ sagði ég við lieila sendinefnd af sjómönn- um, sem kom til mín uipp á stjórn- pall og krafðist þess, að líkkistunni yrði varpað fyrir borð eða að snúið yrði við til Santiago að öðrum kosti. í sama vetfangi heyrðum við hlátur- inn aftur. Það var enginn minnsti vafi á því, að þetta var kvenmanns- hlátur. Við þutum niður í lest lil þess að aðgæta, livað þar væri um að vera, og það mátti sannarlega ekki seinna vera. Farmurinn hafði losnað úr skorðum í sjóganginum og veltist nú silt á hvað, eftir því, sem skipið hall- aðist. Við biðum nú ekki hoðanna að koma öllu þessu í lag. Ef við hefðum komið niður í lestina svo sem klukku- tíma seinna, mundi skipinu áreiðan- lega liafa hvolft, og við hefðum farizt allir með tölu. Allan tímann, meðan við vorum að liagræða vörunum í skipinu og skorða þær, heyrðum við hláturinn. Það var sannarlega dinnnt og draugalegt þarna niðri í lestinni, en livað um það: við lukum störfum okkar þar. Okkur furðaði á því, að undir eins og skipið var úr allri liættu, þagnaði hláturinn jafnskyndilega og hann liafði byrjað. En skipverjar voru enn að livíslast á. Ég hef aldrei vitað muna jafnlitlu, að skipshöfn gerði uppreisn á hafi úti. En ég þverneitaði enn að varpa líkkistunni fyrir horð. Þriðja sólarliringinn, sem ofviðrið geisaði, var ég staddur uppi á stjórn- palli að næturlagi, og þá lieyrði ég aftur hláturinn í draugnum; hann var æðisgenginn og krampakenndur. Bifreiðaeigendur! Komum til með að smíða í stórum stíl 2ja og 3ja manna hús á vörubíla. — Þurfum ekki að hafa bifreiðina nema 3—4 daga. Framkvæmum einnig alls konar: YFIRBYGGINGAR RÉTTINGAR KLÆÐNINGAR. Sjáum yfirleitt um alla vinnu við bifreiðar. H f Bílasmidjan Skúlatún 4. Reykjavík. Sími 1097. aArr4tMIAVBRZL«S A VINStlTOrA LAL OAVBO 4 6 »lll UM Önnumst húsa- og skipaTaflagn- ir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. Lúðvík Guðmundsson RaftækjaveTzlun og vinnustofa Laugaveg 46. Sími 5858.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.