Samtíðin - 01.10.1944, Side 6

Samtíðin - 01.10.1944, Side 6
2 SAMTÍÐIN Mesta aiþýðuskáld, sem Islendingar hafa átt er tvímælalaust PÁLL ÓLAFSSON. I yfir 50 ár hafa ljóð hans og vísur lifað á vörum þjóðar vorrar, en ljóð hans, sem aðeins hafa verið gefin út einu sinni áður, skömmu fyrir síðustu aldamót, seldust þegar upp og hafa síðan verið gersamlega ófáanleg. Nú eru öll ljóð þessa vinsæla skálds komin út í vandaðri bók með ítarlegn inngangs- ritgerð um skáldið eftir frænda þess og sveitunga, Gunnar Gunnarsson skáld á Skriðuklaustri. Þetta fagra og vandaða ljóðasafn kostar aðeins 55 krónur. — Fæst hjá bóksölum. Aðalsala: BÓKASTOFA HELGAFELLS Aðalstræti 18. --------- Sími 1653.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.