Samtíðin - 01.10.1944, Side 24

Samtíðin - 01.10.1944, Side 24
20 SAMTlÐIN Jón íslendingur o.fl. sögur nefnist ný bók eftir Arna Ólafsson. Þar er rakin saga íslendingsins í tveim draumum, skáldskaparlegs eðlis, og auk þess eru þarna 6 smá- sögur: Afbrýðissemi við dauðans dyr, Togstreitan um mannssálina, Frosni maðurinn, Flugur, Undarleg- ur eldur, Ástir og pönnukökur (gam- ansaga). Myndir eru eftir Ásgrím, Iijarval, Jón Þorleifsson og höfund- inn. Frágangur bókarinnar er góður. U.pplagið er aðeins 500 eintök, sem eru tölusett og árituð. T NEW YORK bar þetta við að -*■ meðaltali á sólarhring fyrir stríð: 275 börn fæddust, 34 menn biðu bana af umferðarslysum, 73 eldsvoðar urðu, 116 manns giftust, 4 frömdu sjálfsmorð, 1730 manns voru yfirheyrðir fyrir dómstólum borgar- innar, 32,457 bréf voru skrifuð, og hókasöfnin lánuðu mönnum 30,618 bindi af bókum. Úr dagbók skips, er hreppti of- viðri: — Óveðrið magnaðist að miklum mun, og sjórinn gekk gfir skipið. Einn ósjór skolaði þrem vín- tunnum og auk þess tveim hásetum fyrir borð. LEITIÐ UPPLÝSINGA UM VÁTRYGGINGAR HJÁ: Nordisk Brandforsikring A/S Aðalumboð á íslandi Vesturgötu 7. Reykjavík, Sími 1569. Pósthólf 1013. A 11 s k o n a r rafvéla- viðgerðir viðgerðir og nýlagnir í verksmiðjur, hús og skip. H.f. SEGULL Nýlendugötu 26. Reykjavík. Sími 3309. NINON“~™ Samkvæmis- og Kvöldkjólar. Eftirmiðdagskjólar. Peysur og pils. Vatteraðir silkisloppar og Svefnjakkar. Mikið lita-úrval. Sent gegn póstkröfu um allt land. — Bankastræti 7.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.