Samtíðin - 01.10.1944, Page 25

Samtíðin - 01.10.1944, Page 25
SAMTIÐIN 21 Bókarfregn Ivar Lo-Johansson: Gatan, íslenzkað hefur Gunnar Benediktsson. Víkings- útgáfan, Unuhúsi, Garðastræti 15— 17 Reykjavík. i\J ÝLEGA BIRTIST í íslenzkri ^ ' þýðingu eitt af verkum sænska skáldsins Ivars Lo-Johansson. Ivar Lo-Johansson er einn af yngri skáld- um Svía og mjög lesinn þar í landi. Hann er fæddur 1901, sonur fátæks hjáleigubónda. IJann vildi eigi þurfa að feta í fótspor föður síns og hrýtur sér snennna braut af eigin rammleik. Fróðleiksfýsn var honum svo ríkt í hlóð borin, að sagt er, að liann hafi jafnvel stolið til þess að geta keypt hækur. Ungur verður hann að leggja stund á ýmsa atvinnu og flækist víða heima og erlendis. Á þann liátt kynn- ist liann margvíslega mannlegu lifi. Er Lo-Johansson gerist rithöfundur um 1930, kemur liann með ný efni inn í sænskar bókmennlir. Hann lýsir einkum lífi alþýðunnar til sveita, en áður höfðu fátækir leiguliðar og liús- menn eigi þótt ákjósanlegar sögu- Iietjur. Kungsgatan, í íslenzku þýðinguuni Gatan, kom út í Svíþjóð 1935. Þetta er nokkuð stórt skáldverk, rúmar 500 hls. á íslenzku, prentað með til- tölulega litlum eyðum. Það mun að nokkru leyti vera sjálfsævisaga höf- undar. Aðalsöguhetjan, Adrian, er sonur fátæks sjálfseignarbónda. Hon- um er búin allörugg framtíð, auðugt kvonfang biður hans, og hann fær að njóta nokkurrar menntunar, en um leið og sjónhringur hans víkkar og Munið: Ingólfsstræti FULLKOMNASTA og VANDVIRKASTA PRENTSMIÐJA LANDSINS Sími 1640 Austurstræti 14, Reykjavík. Hefur ávallt kvenhatta í fjöl- hreyttu úrvali, sömuleiðis töskur, hanzka og slæður. Allt nýjasta Ameríkutízka. Sendi gegn póstkröfu. ÍSAFOLD JÓNSDÓTTIR, Austurstræti 14, I. hæð.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.