Samtíðin - 01.10.1944, Síða 26

Samtíðin - 01.10.1944, Síða 26
22 SAMTÍÐIN liann fær meiri yfirsýn, finnst liohum dauflegt lieima og margs ábótavant. Fátæk leiksystir hans freistar iians. Hún leitar úr fásinninu og fátæktinni heima til borgarinnar. Hann fer á eftir. Hann verður sveitamaðurinn í horginni, einmana og rótlaus. Borgin seiðir liann til sín, en hann á aldrei heima þar. Hann gelur eigi losnað við sveitina og viðliorf manna þar úr huga sér. Adrian kynnist margs kon- ar íolki á flækingi sínum sem at- vinnuleysingi, verkamaður og opin- her starfsmaður á pósthúsi. Hann hefur heyg af samtökum alþýðunnar og fær andstyggð á nagdýrshætti smáhorgaranna, sem hann kynnist á pósthúsinu. Vinkona lians, Marta, lendir á hinni liálu braut. Kröfur lífs- ins til liennar eru meiri en þjóðfélag'- ið gerir henni kleift að uppfylla á vettvangi „tieiðarlegrar atvinnu“. Hún lendir á götunni og eldist fyrir tímann. Þessi bók er að miklu leyti saga „Rúntsins“ i Stokkliólmi. Hún er saga um persónur, sem neyðast til að herast með straumi stórhorgarlífsins, þar sem engin hillingalönd sjást. En söguhetjurnar l)úa yfir sterkri skap- gerð. Þær herðast- í mótlætinu og verða sannari menn en áður. Sagan er miskunnarlaus eins og lífið sjálft, en hefur mikið sálfræðilegt gildi. Á ári hverju er fjölda fólks kastað liirðulaust í deigluna á götum horg- anna. Lo-Joliansson segir með hvers- dagslegu hispursleysi frá því, hvern- ig mörgu af þessu fólki reiðir af. Hann lýsir meininu til þess að hægt sé að grafa fyrir það. Þýðing Gunnars er hin ágætasta. {QMéJIKOI salt er salt jarðar. Cerebos borðsalt er alltaf jafn hreint og fínt, og ekki fer eitt korn til ónýtis. — Selt í öllum verzlunum. — Borðið F i s k og sparið IIHKIIÖILIV Jón & Steingrímur Sími 1240 (3 línur).

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.