Samtíðin - 01.10.1944, Síða 27

Samtíðin - 01.10.1944, Síða 27
SAMTIÐIN 23 Skopsögur AMALL Englendingur var á leið niður brekku, en fyrir neðan liana var járnbrautarstöð, sem hann átli erindi á. Flughált var í brekk- unni, og varð karlinum fótaskortur. Féll hann aftur yfir sig og rann á bakinu niðUr alla hrekkuna. Kven- niaður nokkur var á leið niður sömu hrekku. Rakst karlinn á liana með þeim afleiðingum, að liún missti fót- anna, skall ofan á haiin, og runnu þau þannig hrekkuna á enda. Þá mælti karlinn: „Nú ætla ég að hiðja yður að fara ofan af mér, því ég fer ekki lengra en á stöðina.“ Þingmannsefni: „Fr maðurinn yð- ar sjálfstæðismaður eða kommi?“ Eiginkona: „Ff hann fer á sjálf- stæðismannafund, þá er hann gall- harður sjálfstæðismaður, en ef hann fer á kominúnistafund, er hann kommúnisti. Þingmannsefni: „Já, auðvilað, en hvað er hann svona heima þess á milli ?“ Figinkona: „Hvað ætli liann sé, nema andskotann ekki neitt!“ Skoti kom til himnaríkis og hað uni inngöngu. Sankti Pétur taldi engar líkur til þess, að honum yrði lileypt inn. „Nú, en ég hef alla ævi lifað grand- vöru, heiðvirðu og reglusömu lifi,“ mælti Skotinn. Bókin er athygliverð fyrir okkur ís- lendinga með okkar ungu borgar- menningu. Vinnuskilyrðin tryggja yður og góda VÍT171U. Þau eru bezt í rafmagnsfaginu á Vesturgötu 3. Bræíurnir Ormsson ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Reykjavík ásamt útihúunum á Akureyri ísafirði Seyðisfirði Siglufirði og í V estmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan. B. Þ.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.