Samtíðin - 01.10.1944, Page 28

Samtíðin - 01.10.1944, Page 28
24 SAMTtÐIN Sankti Pétur: „Veit ég vel, en livernig heldur þú, að Við gelum allt- af staðið í því að vera að elda vatns- graut handa einum?!“ Þingmannsefni var að prófa rödd sína í stórum sal og' lét einn af kjós- endum sínum sitja á aftasta helck. Því næst gekk liann upp á ræðupall- inn og mælti iiált og skýrt: „Jæja, kjósandi góður, nú spyr ég þig, hvort þú mundir ekki feginn vilja þiggja fjögur hundruð krónur, ef þær kæmu fljúgandi inn um gluggann þinn eins og gæsir? Heyrðirðu nú til mín?“ Kjósandi: „Já, sæmilega, en ég held ég liefði heyrt enn þá betur, ef þú hefðir iiaft þau fimm.“ Kvenskörungur var að tala á kven- félagsfundi, og höfðu umræður hitn- að til nokkurra muna. Rödd úr salnum: „Vilduð þér ekki, að þér væruð karlmaður?“ Ræðukona: „Nei, en mundi yður langa til þess??“ „Hvaða skepna er þetta?“ spurði ameríkskur bóndi, sem var að horfa á pokadýr í dýragarði i Chicago. „íslenzk stúlka,“ svaraði gárungi, sem var nærstaddur. „Ja, guð minn góður,“ andvarpaði bóndinn, „og hann sonur minn skrif- aði okkur um daginn, að hann væri trúlofaður einni!“ Þeir, sem nota „íM'lo" sájpima. einu sinni, nota hana aftur. MeSal annars: CREAM CRAKERS Marie Milk Piparkökur KREMKEX Stjörnukex SALOON B jörgunarbátakex. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholt 13. — Símar: 3600, 5600 ----- Esjukex er yðar kex. -- Framkvæmum: BílaviCgerðir Bílasmurningu Seljum: Bílavarahluti Bílaolíur Loftþrýstiáhöld o. fl.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.