Samtíðin - 01.10.1944, Page 30

Samtíðin - 01.10.1944, Page 30
26 SAMTlÐIN eru hér taldir á umræddu tímabili, en því miður mun hreppstjóratalið ekki vera tæmandi. Enn eru nefndir allir þeir bændur, sem iilotið liafa heiðurslaun úr styrktarsjóði Chr. konungs IX., þ. e. þeir, sem eru á lífi t. fehr. 1904, og aðrir miklir fram- kvæmdamenn um húnað og félags- málafrömuðir í hændastétt og þeir, sem á einhverju öðru sviði liafa skar- að fram úr eða búið mjög lengi við góðan orðstir. Sjávarútvegsmenn, skipstjórar, stýrimenn, vélstjórar, liafnsögumenn og ýmsir dugandi bátaformenn og' sjómenn eru hér taldir eftir þeim heimildum, sem fyrir hendi liafa verið, en mjög torvelt liefur verið að afla þeirra, og harma ég það, en við því verður eigi gert. Kaupmenn, kaupfélagsstjórar, ýmsir starfsmenn við verzlanir og verzlunarumhoðsmenn eru teknir upp, einkum að því, er kemur til Reykjavíkur, eftir bendingum frá skrifstofu Yerzlunarraðs og Samh. ísl. samvinnufélaga. Iðnaðarmenn og iðjurekendur eru taldir, einkum í Rvík, eftir bending- um frá Landssambandi iðnaðar- manna. Ræjarstjórar og margir starfs- menn hæjarfélaga eru hér taldir. Þá eru hér taldir helztu rithöfund- ar og fræðimenn, skáld i bundnu máli og óbundnu, listmálarar, mynd- höggvarar, myndskerar, hljómlistar- menn allskonar, helztu veitingamenn, verkfræðingar, arkitektar, rafmagns- fræðingar, póstar, hæstaréttarlög- menn, lyfsalar, helztu lögreglumenn, praktiserandi sérfræðingar í lækna- Bifreiðaeigendnr! Komum til með að smíða í stórxun stíl 2ja og 3ja mauna hús á vörubíla. — Þurfum ekki að hafa bifreiðina nema 3—4 daga. Framkvæmum einnig alls konar: YFIRBYGGINGAR RÉTTINGAR KLÆÐNINGAR. Sjáum yfirleitt um alla vinnu við bifreiðar. H.f Bílasmiðjan Skúlatún 4. Reykjavík. Sími 1097. Fylgið tízkunni 1944 og klæ'ðizt hlýjum og smekklegum ullarfatnaði Munið, að beztu og fullkomnustu ullarfötin fáið þið hjá okkur ^Prjónastofan Hlín Laugavegi 10, Reykjavík Heildsala —• Smásala Sími 2779.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.