Samtíðin - 01.10.1944, Page 31

Samtíðin - 01.10.1944, Page 31
SAMTtÐIN 27 stélt, helztu hjúkrunarkonur og fá- einar ljósmæður, leikarar, ráðunaut- ar, ýmsir verkstjórar, fiskimats- menn, bankamenn og blaðamenn.“ Við val á mönnum í þessa bók munu höfundar hennar og útgefandi hafa fundið það glöggt, að „sá á kvöl- ina, sem á völina“. En ekki hygg ég, að þeir verði sakaðir um hlutdrægni í vali sínu, enda fæ ég ekki séð, livað þeim hefði átt að ganga til slíks. í boðshréfi sínu að bókinni, dags. 2. sept. 1938, lofaði útgefandi ekki nema 2—3 þús. æviágripum. Ilefur hann því efnt milclu meira en hann lofaði, og Iiygg ég, að honum og liöfundi liafi sízt tekizt lakar en höfundum svipaðra bóka erlendra, en að ýmsu leyti hetur. Ekki fer iijá því, að ár- talaskekkjur slæðist inn í hók sem þessa. Slíkt er þeim mun afsakan- legra, þar sem margreynt er, að allmargt fólk man tæplega fæðingar- ár sitt, Iivað þá giftingardag og ár o. s. frv.! Það, sem mjög hefur tor- veldað samningu hókarinnar, er al- kunn tregða Islendinga á að svara fyrirspurnum, þvi að við erum pennalatir með afhrigðum og jafnvel tómlátari á því sviði en nokkuru öðru. Þegar ég blaða í þessari miklu bólc, sem er i tveim bindum, samtals 808 smáleturssíður, finn ég glöggt, að mig hefur lengi vanhagað um svipað rit. Tel ég því skvlt að gjalda höfundi og útgefanda maklegar þakkir fyrir verkið, um leið og látin er i ljós ein- dregin ósk um það, að viðbótarbindi verði gefið út, jafnskjótt og þörf krefur. VICTOR V/efnaðarvöruverzlun Laugavegi 33 Sími 2236 Hefir á boðstólum alls konar vefnaðarvörur og fatnað á d ö m u r, h e r r a °g b ö r n. Góðar vörur! Fjölbreytt úrval! Önnumst húsa- og skiparaflagn- ir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. Lúðvík Guðmundsson Raftækjaverzlun og vinnustofa Laugaveg 46. Sími 5858. S. Sk.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.