Samtíðin - 01.04.1951, Síða 32

Samtíðin - 01.04.1951, Síða 32
28 SAMTÍÐIN SONUR ístrubelgsins: „Hvernig ætli geti staðið á því, að pabbi hefur svo boginn maga, en ég svo bein- an?“ SJDKLINGURINN: „Og þetta leyfa þeir sér að kalla drykkjumanna- heimili, þar sem ekki er viðlit, að maður geti náð sér i einn snafs, livað þá meira.“ HEYRT OG SÉÐ í jarðhúsi i Bankastræti: „Þekktirðu þennan, sem var að spegla sig þarna fyrir aftan okkur?“ „Það var hann Gvendur ríki, skal ég segja þér. Hann er svo nízkur, að hann tímir ekki einu sinni að kaupa sér spegil, heldur fer hann hingað á hverjum morgni, speglar sig vand- lega og fer svo heim aftur og rakar sig eftir minni.“ „AF HVERJU ferðast þú á 1. far- rýrni, staurblankur maðurinn?" „Af því að allir þeir, sem eru með reikninga á mig, ferðast á 2. plássi.“ „I GÆR steinhætti ég að þekkja einn mann hér í bænum.“ „Tók það ekki aldeilis á fínu taug- arnar?“ „O, sei, sei, nei, okkur kom bara saman um það, að við hefðum aldrei þekkzt.“ Ef yður vantar góð herra- eða dömu-úr, ættuð þér að tala við mig. Sent um allt land. GOTTSVEINN ODDSSON, úrsmiður, Laugavag 10. — Reykjavík. H.F. HAIHAR Framkvæmdastjóri: Benedikt Gröndal verkfræðingur. Sími 1695 (4 línur). □ Skipaviðgerðir — Vélsmíði Rennismiðja — Ketilsmiðja Koparsmiðja — Eldsmiðja Járn- og málmsteypa Mótasmiðja — Köfun □ Fyrsta flokks rafmagnssuða og logsuða. Sími 80010. Framleiðum einnig rúg- og normalbrauð, maltbrauð, seydd brauð og alls konar kex og smákökur.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.