Samtíðin - 01.10.1951, Síða 29

Samtíðin - 01.10.1951, Síða 29
SAMTÍÐIN 25 Sagan gerist á einni bjarnar nátt, eða meðan björninn liggur í dvala. Fyrsti kafli hennar segir frá þvi, er þessi geigvænlegi konungur finnsku skóganna sofnar i vetrarbyrjun á landamæruin Finnlands og Austur- Kirjála. Og í lokakaflanum er sagt frá því, þegar hann vaknar aftur við komu vorsins og drepur fvrsta manninn, sem verður á vegi hans, Tobba* í Auðnarbæli, fyrirvinnu fjölskyldunnar, sem við höfum fengið að kvnnast vetrarlangt. En þann vetur hafði landfarsótt gengið, og þrjú börn af fimm í kotinu höfðu látizt úr sóttinni. Hér er sögð mjög áhrifamikil saga. Kianto gjörþekkir allt sögu- efnið: Landið, veðráttuna, dýralíf- ið, öreigana og baráttu þeirra i öll- um blæbrigðum. Sagan er bvggð samkvæmt nákvæmum listarregl- um, andstæður eru magnaðar, þar til þær skjóta gneistum eins og raf- magnsskaut. Blóðhorna-Kata er full- trúi gömlu kynslóðarinnar, öreiga- bjónin standa í umkomuleysi sínu miðja vega milli bennar og farand- prédikara jafnaðarstefnunnar. En bak við ólikar manngerðir og óhugn- anlega lífsbaráttu birtist hin stór- brotna finnska náttúrufegurð, hvort sem hún blundar fannbyrgð í faðm- lögum vetrarins eða skógarnir mora sumarlangt af fjölbrevttu dýralífi, sem höf. virðist gjörþekkja engu miður en Kipling dýralíf hins ind- verska frumskógar. Guðm. Hagalín hefur að sjálf- sögðu orðið að þýða söguna úr sænsku, en hann hefur unnið verk sitt af miklum skörungsskap og Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53. — Sími 81353. Kemisk fatahreinsun og pressun Aðeins fullkomnasta hreinsunar- efni er notaö, sem hvorki breytir lit eða lagi fatnaðarins. Sendum gegn póstkröfu um allt land. pa ■ 5 Sameinaða gufuskipafélagið Hagkvæmar ferðir fyrir farþega og flutning allt árið, með fyrsta flokks skipum frá Kaupmanna- höfn til Reykjavíkur, og þaðan til baka. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.