Samtíðin - 01.10.1951, Side 30

Samtíðin - 01.10.1951, Side 30
26 SAMTÍÐIN gœtt frásögnina miklu og ósviknu islenzku lífi. Dómarinn: „Af hverju brutuzt þér inn í sömu vefnaðarvöruverzl- unina þrjár nætur í röð?“ Sakborningur: „Af því að konan mín var svo óánægð með kjólinn, sem ég stal handa henni, að ég varð að tvískipta á honum.“ Bóndi nokkur var að ganga gegn- um stórverzlun i höfuðstaðnum. Einn af búðarmönnunum spurði, hvort hann væri að leita að ein- hverju sérstöku. „Nei, sei-sei, nei,“ anzaði bóndi, „ég var bara að hugsa svona með sjálfum mér, að aldrei hefði ég séð jafn margvíslegan óþarfa saman kominn á einum stað.“ Gestir, sem komu í sjúkrahús nokkurt, höfðu svo hátt um sig, að vökukonunni kom ekki dúr á auga. Hún kvartaði undan þessu ónæði við yfirlækninn. Hann brá við og skrifaði með stórum stöfum á spjald, sem hann festi við inngang- inn þessi orð: Vinsamlegast minn- izt vökukonunnar. Daginn eftir lágu samtals 75 kr. á hillunni fyrir neðan spjaldið. Ef yður vantar góð herra- eða dömu-úr, ættuð þér að tala við mig. Sent um allt land. GOTTSVEINN ODDSSON, úrsmiöur, Laugaveg 10. — Reykjavík. MEÐAL ANNARS: • Cream Crakers, Marie, Milk, Pipar- kökur, Kremkex, Stjörnukex, Saloon KEXVERKSMIÐJAN ESJA H.F. Þverholt 13. Símar: 3600, 5600. Cájukex er ijiar kex Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann Sá, sem vill vera vel klæddur, kaupir Álafoss-fot Verzlið við ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2, Reykjavík Símar: 3404 og 2804.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.