Samtíðin - 01.10.1951, Page 32

Samtíðin - 01.10.1951, Page 32
28 SAMTÍÐIN HRIMSFRÆGT skáld hafði eng- an stundlegan frið fjrrir eilifum bréfum frá mönnum, sem allir þótt- ust vera nauðalíkir skáldinu og sendu myndir af sér til að sýna og sanna það. Skáldið skrifaði þessari manntegund eftirfarandi bréf og lét Ijósprenta það til þess að spara sér erfiði: Kæri herra. Þakka vður kærlega fyrir bréf yð- ar og myndina, sem þér voruð svo hugulsamur að senda mér. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að hún er snöggtum likari mér en allar aðr- ar myndir, sem mér hafa verið sendar. Þér eruð að mínu áliti Hk- ari mér en ég sjálfur. Þess vegna er ég að hugsa um að hiðja yður að borga eftirleiðis skuldir mínar, og mun senda rukkara til yðar í því skvni. Vona ég, að þér takið þeim vinsamlega. Yðar einlægur N. N. BERNARD SHAW skrifaði eitt sinn de Valera og hað hann að hlutast til um, að irska þingið sam- þykkti viss lög. Shaw lauk bréfinu þannig: „Hjartkær eiginkona mín hefur alltaf verið einlægur aðdáandi yðar og álítur, að þér séuð annar merk- asti núlifandi írlendingur.“ ÞRÍR menn: Fascisti, kapítalisti og kommúnisti voru saman á segl- Kaupum alla gamla málma MÁLMIÐJAN H.F. Þverholti 15. Sími 7779. (LLram íUí e L tná i/andla íta iamtí&arfó(l?á, jafnt Luenna iem harla. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h.f. oCaucjauecji 3, féeyljai/íl Komið á Borg Borðið á Borg Búið á Borg

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.