Samtíðin - 01.11.1955, Blaðsíða 9

Samtíðin - 01.11.1955, Blaðsíða 9
SAMTÍÐIN 5 Kvennaþættir Samtíðarinnar RITSTJDRI FREYJA NÝTÍZKU HATTUR - JAQUES FATH, tízkukóngurinn heimsfrægi, er látinn fyrir nokkru, en kona hans, hin undurfagra, ljós- liærða Geneviéve Fath, sem ýmsir telja persónugerving kvenlegs yndis- þokka, heldur starfi hans áfram. Síð- astliðið vor gat frúin stuðzt við eftir- látnar teikningar manns síns, er hún sendi frá sér tizkufatnað sumarins. Nú verður hún, hvað haust- og vetr- artízkuna snertir, að vinna i fyrsta sinn algerlega sjálfstætt. En hún er vön að vinna. Skömmu fyrir síðari heimsstyrjöldina hófu þau Fath- hjónin tizkumótunarstarf sitt. Þau byrjuðu i tveim litlum herbergjum, en áður en varði höfðu þau skapað stórt tízkuhús í j)águ kvenlegrar fegurðar og yndisþokka um heim allan. Jaques Fath lagði rækt við, að mjaðmir, mitti og brjóst konunnar fengi að njóta sín. Allt starf hans miðaði að því, að glæsilegt vaxtarlag konunnar mætti koma í ljós í hinum fögru tízkuklæðum, sem hús hans sendi út um víða veröld. „Hvers vegna vera að fela þetta vaxtarlag,“ var hann vanur að segja. Fyrir þau orð naut hann ástríkis og aðdáunar meðal kvenna um heim allan. Allt bendir til þess, að Geneviéve muni eiga svipuðum vinsældum að fagna. Hún vill ekki, að konur feli vaxtar- -1 □ G SÍÐDEGISKJDLL FRÁ FATH Swnekkurinn visar leiðina til akkar. KÁPUBÚÐIN, Laugavegi 35. Sími 4278. Nýjasta tízka ávallt fyrirliggjandi. — Sent gegn póstkröfu um allt land. —

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.