Samtíðin - 01.11.1955, Blaðsíða 8
4
SAMTÍÐIN
um finna hið rétta og örugga ráð, er bæði
mun verða það ódýrt og auðvelt í notkun,
að allt mannkynið getur veitt sér það.
Veistu ?
1. Hver orti þetta:
Bára blá
að bjargi stígur
og bjargi undir deyr.
2. Hver er höfundur sagnanna um
Sherlock Holmes?
3. Hvað heitir höfuðborg Alaska ?
4. Hvað merkir Budapest?
5. Af hverju er orðið viski (whisky)
dregið?
Svörin eru á bls. 29.
Efni þessa heftis :
Á mannkynið að deyja úr hungri . . Bls. 3
Ástamál ...................•.....— 4
Kvennaþættir Freyju ............. — 5
Dægurlag mánaðarins ............. — 8
Skáldin kváðu (1. vísnaþáttur) .... — 9
Sigurjón frá Þorgeirsstöðum: Æsku-
ást (saga) .................... — 10
Gréta Garbo (æviágrip) .......... — 12
Svíakonungur ráðgast við framlið-
inn (framhaldssaga) ........... — 15
Ingólfur Davíðsson: Gamankvæði . . — 18
Sonja: Samtíðarhjónin............ — 19
Lýsing Þingeyjarsýslu (ritfregn) . . — 23
Árni M. Jónsson: Bridgeþáttur .... —25
Nýjar erlendar bækur ............ — 27
Skopsögur. — Getraunir o. m. fl .
Forsíðumyndin er af ensku leikkonunni
ANN TODD í kvikmyndinni „Græna
slæðan“, sem sýnd verður í Gamla Bíó.
. Ásiamál :
Maður velur sér ekki dstvinu.
Hún fellur honum í skaut. Einhver
hefur bætt við: Fellur eins og þak-
steinn í höfuð honum. — Claude
Anel.
Að elska er eitt skref í áttina til
þess að finna ánægju í fullkomleik-
anum. — Leibnitz.
Hljóðfall ástarinnar er það eina,
sem okkur er eftirlátið af máli
paradísar. — Bulver-Lgtton.
Lauslát kona er eins og smásagna-
safn, þar sem formálinn er falleg-
astur. Við fáum bókina léða og höf-
um gaman af henni, og margir lesa
hana með forvitni; hún er fljótles-
in, og að lokum er hún orðin svo
þvæld, að þeir seinustu, sem hafa
hana handa milli, verða að láta sér
nægja að lesa prentvilluskrána. —
Sophie Arnould.
Ef sá, sem hefur kysst konu einu
sinni, kyssir hana ekki oftar, er hann
óverðugur þeirrar gleði, sem hann
öðlaðist. — Ovid.
Ástin ætti að vera ánægja, en ekki
pynding. — Napóleon 1.
Hjónabandið verður alltaf bar-
átta við tröll, sem allt vill eyðileggja
— vanann. — Balsac.
LESIÐ ásta- og kynjasögur Samtíðar-
innar. Útfyllið og sendið okkur áskrift-
arpöntunina neðst á bls. 2.
Kraftur hins sunnlenzka gróðurs
býr í smjörinu og ostunum frá okkur.
Mjólkurbú Flóamanna