Samtíðin - 01.11.1955, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.11.1955, Blaðsíða 26
22 SAMTlÐIN Svala: Uss, það þýðir ekki neitt. Mér er líka alveg sama. Maður er jafn bundinn yfir einu eins og tveim- ur-----og þá fær Gaukur líka ein- hvern til þess að leika sér við. Krummi (hugsi): Ertu alveg viss? Viltu ekki fara til læknis? (Vina- legur í málrómi): Svala mín! (Hann tekur hana í fang sér og vefur hana örmum): Við skulum vera samtaka og ala börnin upp alveg eins og þú vilt. (Hann snýr sér að syni sinum, bendir honum á borðið og dótið, sem hann hefur fellt og segir um leið í ströngum umvöndunartón): Uss! Ljótt! Gaukur má ekki! Framh. „Segðu aldrei við stúlku, að hún sé í rauðleitum sokkum; liver veit, nema hún sé herfætt." „Konan þín var þregtuleg." „Já, hún var líka alveg dauðupp- gefin eftir að liafa verið að taka til í handtöskunni sinni í allan dag." Mistök verða ekki, nema menn hafi áður lagt á sig eitthvert erfiði. Þess vegna mistekst sumum aldrei neitt. „Eyvindur skilur sjónarmið ann- arra, en hefur bara enga slcoðun sjátfur. Þess vegna álítur fólk, að hann sé svo gáfaður." ÞAÐ ER ENGINN VANDI að velja beztu tækifærisgjöfina. — Hana fáið þér hjá Úra- og skartgripavcrzlun Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3. Sími 7884, Það ORKAR ekki tvímælis, að RAFORKA Á VESTURGÖTU 2 OG LAUGAVEGI 63. hefur beztu og fallegustu LJÓSATÆKIN BÚSÁHÖLDIN HEIMILISVÉLARNAR Komið og sannfærizt. Látið okkur annast alla rafmagnsvinnu fyrir yður. Síminn er 80946. PRENTUN: Bækur Tímarit Eyðublöð Smáprentun Prentsmiðjan ODDI H.F. GRETTISGDTU 16 - SÍMI 2602

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.