Samtíðin - 01.11.1955, Blaðsíða 28
24
SAMTÍÐIN
að sunnan og býður fönnum fangið.
Ekki er þar þó jökull, heldur fira-
indafannir, misjafnlega miklar eftir
árferði“ (bls. 20). Um Sprengisand
segir höf. m. a.: „Sandurinn lítur út
eins og malaröldur, sem komnar eru
undan jökli fjnár einum degi, þótt
síðan séu liðin mörg þúsund ára.
Hér er eins og tíminn hafi staðnað
og aldir aldanna liðið marklaust og
skreflaust yfir landið. Hér finnst ekki
umbreyting eða umbreytingar-
skuggi“. (bls. 27).
Bók þessi ber ritmenningu Þing-
eyinga órækt vitni. önnum kafinn
bóndi sendir þarna frá sér stórbrotið
fræðirit að vöxtum, efni og stíl. Efni
er víða óþjált og litt til skemmtilegra
frásagna fallið, t.d. jarðalýsingarnar.
En Jón kann vel með það að fara.
Hann elskar þetta land og færir
manni fróðleik í hverri málsgrein,
þó að ekki sé hvarvetna unnt að
bregða upp stílleiftrum. Aðdáanleg
hefur samvinna Þingeyinganna við
söfnun efnis til ritsins verið, en henn-
ar getur í formála. Ekki fer hjá því,
að einhverjar misfellur séu á þessu
riti, skökk ártöl eða þess háttar, en
ég hygg, að þær séu smávægilegar.
Ég befði kosið nokkrar fagrar lands-
lagsmyndir til skýringar frásögn
Heildaryfirlitsins. Myndir bókarinn-
ar eru allar í seinni hluta hennar.
S. Sk.
Segið vinum yðar frá „Samtíðinni“.
FRAMKÖLLUN, KÓPÍERING
Stækkum eftir gömlum ljósmyndum.
Amatörverzlunin,
Laugavegi 55, Reykjavík.
2)ömur athufyifa í
Þýzki íiárliðunarvökvinn
STRAUB
nýtur sívaxandi vinsælda.
Davíð S. Jónsson & Co.
Umboðs og heildverzlun
Þingholtsstræti 18, sími 5932.
fylgir tízkunni •
og gengur
í fötum
frá okkur.
Guðm. B. Sveinbjarnarson
KLÆÐSKERI
Garðastræti 2.
Reykjavík.
Sími 82280.