Fréttablaðið - 12.01.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 12.01.2010, Blaðsíða 40
20 12. janúar 2010 ÞRIÐJUDAGURNÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 7 L 10 10 L DYHAT MORGANS kl. 4.40 - 8 - 10.20 MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 4.40 - 7 - 8 - 10.20 AVATAR 2D LÚXUS kl. 4.40 - 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50 SÍMI 462 3500 DYHAT MORGANS kl. 8 - 10 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6 AVATAR 2D kl. 10 7 L L 10 L L 10 10 7 12 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 5.50 AVATAR 3D kl. 6 - 9.20 AVATAR 2D kl. 9 WHATEVER WORKS kl. 5.50 - 8 A SERIOUS MAN kl. 10.10 SÍMI 530 1919 14 L L 10 L THE ROAD kl. 5.30 - 8 - 10.20 TAKING WOODSTOCK kl. 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal ALVIN & THE CHIPMUNKS 2 kl. 6 - 8 - 10 enskt tal JULIE & JULIA kl. 5.30 - 8 - 10.35 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 600 600 600 600 AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. Á EINU AUGNABLIKI BREYTTIST HEIMURINN... ...AÐ EILÍFU! 75.000 GESTIR! HUGH GRANT OG SARAH JESSICA PARKER FARA Á KOSTUM Í FRÁBÆRRI GAMANMYND. Gildir ekki í 3D eða Lúxus Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 10 10 16 16 12 V I P L L L L L L 16 L L „…meinfyndin”  - B.S. fréttablaðið „…það var lagið”  - DÓRI DNA dv BJARNFREÐARSON kl. 5:45 - 8 - 10:20 SORORITY ROW kl 8 - 10 :20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 6 WHIP IT kl. 5:30 - 8 - 10:30 BJARNFREÐARSON kl. 5:40 - 6:20 - 8 - 9 - 10:20 BJARNFREÐARSON kl. 5:40 - 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 5:50 OLD DOGS kl. 6 SORORITY ROW kl. 8 - 10:20 NINJA ASSASSIN kl. 10:30 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 BJARNFREÐARSON kl. 5:40 - 8 - 10 - 10:20 WHIP IT kl. 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 6 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ Ensku. Tali kl. 6 - 8 YFIR 55.000 GESTIR Á 15 DÖGUM! ELLEN PAGE úr JUNO er stórkostleg í þessari frábæru mynd. VERTU ÞÍN EIGIN HETJA „…ellen page er stórkostleg”  new york daily news „…mynd sem þú verður að sjá”  - Roger Ebert ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 500 GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3D OG BEINAR ÚTSENDINGAR - bara lúxus Sími: 553 2075 DID YOU HEAR ABOUT THE MORGANS? kl. 8 og 10.10 L MAMMA GÓ GÓ kl. 6, 8 og 10 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6 L AVATAR 3D - POWER kl. 7 og 10.10 10 POWERSÝNING KL. 10.10500 kr. 500 kr. Hljómsveitin Hjaltalín spilar í febrúar á tónlistarhátíð í norska bænum Kirkenes sem er í Finnmörk og hefur landamæri að Rússlandi. „Þetta er eins norðarlega og hægt er. Það getur orðið rosakalt þarna en við förum bara með úlpur og ull- arsokka og húfur,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona Hjaltalín. Þetta eru einu tónleikarnir sem hafa verið bókaðir í Evrópu með Hjaltalín á þessu ári. Ástæðan er sú að óvíst er hvenær plata hljóm- sveitarinnar, Terminal, kemur út erlendis. Sigríður vonast þó til að það verði á þessu ári. „Það er stefn- an. Við ætlum að gefa okkur tíma til að hugsa það almennilega en það er erfitt að segja til um það.“ Terminal hefur selst í um átta þúsund eintök- um hér á landi og lenti í efsta sæti í Fréttablaðinu yfir bestu plötur síð- asta árs. Verður því forvitnilegt að fylgjast með viðtökunum við plöt- unni hjá erlendum tónlistaráhuga- mönnum þegar þar að kemur. Hugsanlegt er að Hjaltalín spili einnig í Þýskalandi í apríl en þeir tónleikar hafa ekki verið staðfestir. Einnig er mögulegt að sveitin fari í tónleikaferðalag um Vesturland og Vestfirði í febrúar eða mars en þangað komst sveitin ekki á tón- leikaferð sinni um landið fyrir jól. - fb Við landamæri Rússlands HJALTALÍN Hljómsveitin Hjaltalín spilar á tónlistarhátíð í norska bænum Kirkenes í næsta mánuði. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Þriðjudagur 12. janúar 2010 ➜ Fundir 12.00 Lagadeild HR stendur fyrir hádegisfundi í húsakynnum skólans að Ofanleiti 2 (st. 101), þar sem rætt verð- ur um lagaleg og siðferðileg álitamál þegar hlutafélagaformið er misnotað. Erindi flytja Jóhannes Rúnar Jóhannes- son og Stefán Einar Stefánsson. Allir velkomnir. ➜ Kvikmyndir 16.00 Deild erlendra tungumála hjá HÍ stendur fyrir kvikmyndasýningu í Odda, (st. 101) þar sem sýnd verður rússneska kvikmyndin „Kaldhæðni örlaganna“ frá leikstjóranum Eldar Rjaznov. Allir vel- komnir og enginn aðgangseyrir. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Kristín Edwald fjallar um áhrif breytinga í efnahagsmálum og við- skiptalífi á starfsumhverfi lögmanna og rekstur lögmannastofa, í erindi sem hún flytur hjá Háskólanum á Akureyri, Sól- borg við Norðurslóð (L 201). 17.30 Benedikta Jónsdóttir flytur erindið „Ævintýralíf“ hjá Maður lifandi að Borgartúni 24. Nánari upplýsingar á www.madurlifandi.is. 20.00 Pétur H. Ármannsson flytur erindi á Kjarvalsstöðum við Flókagötu í tengslum við sýningu á verkum Högnu Sigurðardóttur arkitekts sem nú stend- ur þar yfir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Avatar, Hollywood-stórmynd James Cameron, hirti toppsætið af Georg Bjarnfreðarsyni og félög- um um helgina. Myndin nálgast nú ýmis met og allt útlit er fyrir sögu- legt áhorf. Aðstandendur Bjarn- freðarsonar geta þó vel við unað, myndin er komin yfir fimmtíu þús- und gesta markið, sem þykir nokk- uð gott þegar íslensk mynd er ann- ars vegar. Á Avatar hafa hins vegar 75 þús- und gestir komið og myndin gæti hafa náð tekjumeti Mýrarinnar, sem þýðir að hún hefur halað inn í kassann rúmlega níutíu milljón- um íslenskra króna. Forsvarsmenn Senu sem dreifa myndinni eru auð- vitað í skýjunum með þessa aðsókn og telja næstum öruggt að mynd- in muni ná því einstaka afreki að fá yfir hundrað þúsund gesti sem aðeins tveimur myndum hefur tek- ist; Mömmu Míu og Titanic. Avatar lagði Georg ÓTRÚLEG AÐSÓKN Aðsóknin á Avatar hefur verið lyginni líkust því á aðeins tuttugu dögum hafa 75 þúsund gestir borgað sig inn. Tónlistarkonan Kristín Bergsdóttir sendi á dög- unum frá sér sinn fyrsta hljómdisk, Mublu. Kristín og sambýlismaður hennar, tónlistarmaðurinn Samúel Jón Samúelsson, flugu til Brasilíu í gær og ætla að dvelja þar næstu þrjá mán- uðina og uppfylla þar með gamlan draum. „Ég er búin að vera með brenn- andi áhuga á brasilískri tónlist alla mína ævi. Síðustu fimm árin hef ég steypt mér á kaf í þetta og í kjölfarið uppgötvað marga spenn- andi tónlistarmenn. Ég stundaði tónlistarnámið við FÍH og kynnt- ist bossa nova-tónlist í gegnum djassinn þar. Fyrir stuttu komst ég einnig í kynni við tropicalia- og samba-hreyfingarnar sem ég heillaðist mikið af. Mig langaði alltaf til Brasilíu og það var fyrir þremur árum sem ég ákvað að láta þennan draum rætast og hóf að skipuleggja ferðina,“ útskýrir Kristín sem hlakkar mikið til að komast út í sólina og ylinn. Brasilísk tónlist er að sögn Kristínar mjög lífleg og björt og textarnir ljóðrænir. Hún segir tónlistarmenn á borð við Joyce, Luis Bonfa og João Gilberto vera í miklu uppáhaldi. „Ég er mjög hrif- in af ljóðum og dramatík og það sem heillar mig við brasilíska tón- list er það að textarnir eru mjög ljóðrænir og innlifunin í tónlist- inni mikil. Þessi ótrúlega sterka lífsgleði skín í gegn og það er mikil orka sem býr að baki henni.“ Meðan á dvölinni í Rio de Jan- eiro stendur munu Kristín og Samúel vinna að eigin verkefn- um á milli þess sem þau drekka í sig brasilíska menningu. Aðspurð segist hún ekki útiloka tónleika- hald á meðan þau dvelja í landinu en segir það eiga eftir að skýrast síðar. „Ég útskrifast frá LHÍ í vor og tek BA-ritgerðina með mér út, en hún fjallar einmitt um tropi- calia-tónlistarhreyfinguna. Við ætlum einnig á trommunámskeið og læra að spila á trommur. Ann- ars er ferðin enn óskrifað blað og við ætlum bara að drekka í okkur menninguna og leyfa tækifærun- um að koma til okkar,“ segir hún að lokum. sara@frettabladid.is Músíkalskt par til Brasilíu Á LEIÐ TIL BRASILÍU Tónlistarkonan Kristín Bergsdóttir mun dvelja í Rio de Janeiro næstu mánuðina ásamt kærasta sínum, tónlistarmannin- um Samúel Jóni Sam- úelssyni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.