Samtíðin - 01.03.1940, Síða 33

Samtíðin - 01.03.1940, Síða 33
SAMTÍÐIN 29 EG FULLYRÐI. að sérhver til- finninganæmur maður hefir orðið þess var, að „andrúmsloft“, er rikir í herhergjum, her vott um það, sem þar hefur átt sér stað. Þannig finnur næmur maður það á sér, hvort eining hefur ríkt í herberginu eða þar hefir verið rifist. Við þekkj- um öll hús, sem vekja hjá okkur megnan óhug, án þess að okkur sé beinlínis unt að skírgreina, af hverju slíkt stafar. Sumir menn geta þó ráðið það af „andrúmsloftinu“, hvaða misklíð liefur átt sér stað i herbergi, sem fyllir þá óhug. Og þeir geta meira að segja sagt sér sjálfir, af hverju hún hefur verið sprottin. Arthur Bryant. ARIÐ 1935 voru í Bandaríkjunum 7.498.000 menn eldri en 65 ára. Árið 1900 voru þar aðeins 3.080.498 eldri en 65 ára. Merkur læknir vestra spáir þvi, að árið 1980 verði 25.500.000 menn i ríkjunum eldri en 65 ára. 'VTÝJU BÍLAVEGIRNIR í Þýska- ^ landi eru taldir svo unaðslegir yfirferðar, að bílstjórum hættir við að sofna við stýrið. Því er mönnum ráðlagt að hafa útvarp í bilnum sín- mn eða háværa farþega, ef því verð- ur við komið. Mark Twain, hinn heimsfrægi háðfugl, kom einu sinni inn í gisti- hús og sá, að í gestabókinni stóð: „Barón ........með þjón“. Twain skrifaði samstundis: „Mark Twain með ferðatösku iif PMin HEILDSÖLU- OG UMBOÐSVERZLUN nr. tuuH Utvegum ódýrast allskonar vörur frá Suðurlöndmn. Leitið tilboða og athugið sýnishorn hjá okkur áður en þér gerið kaup annarsstaðar. Sameinaða gufuskipafélagið. Hagkvæmar ferðir fyrir far- þega og flutning alt árið með fyrsta flokks skipi frá Kaup- mannahöfn til Reykjavikur, og þaðan til haka. Einnig til Norð- urlands fram og aftur fi’á Reykjavík. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. — Sími 3025. REYKJAVÍK. Laugavegi 3. Símar: 2542, 2472, 5279. Símnefni: EDDA.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.