Samtíðin - 01.03.1940, Side 36

Samtíðin - 01.03.1940, Side 36
32 SAMTIÐIN íslenskar bækur J Paul de Kruif: Baráttan gegn dauð- anum. Fyrri hluti. íslenskað hafa Þórarinn Guðnason og Karl Strand. 202 Ids. (með myndum). Verð ól). kr. 9.00, og kr. 11.00, íb. kr. 14.00 og 17.00. Eimskipaf'élag Islands 25 ára. Sam- ið hefir Guðni Jónsson mag. art. (Minningarrit), prýtt fjölda mynda. 304 bls. Verð kr. 5.00. Louis F. G. De Geer: 1 heimavistar- 'skóla (unglingabók). Marteinn Magnússon kennari þýddi. 173 bls. Verð íb. 4.75. Halldór Kiljan Laxness: Hús skálds- ins (skáldsaga). 234 bls. Verð ób. kr. 7.00, ib. kr. 9.00. Arnór Sigurjónsson: Hvernig skal byggja landið? 152 bls. Verð ób. kr. 5.00. nv;(;ni allar fáanlegar bækur, erlendar og innlendar, og sendum þær gegn póstkröfu um land alt. TllnilS H.F. Bókcwerslun, Austurstrœti i. Reykjamk. \é QjGlMjClEI oq, cJbjCúlCL J Verkamaður: — Ég vil fá starf, sem er hættuminna en það, sem ég vinn nú. Verkfræðingiir: — Hveri einasta starf getur verið hættulegt. Aldrei er ég öruggur um sjálfan mig. Verkamaður: — Þér eigið við það, að þér veltið úl af stólnum, ef þér skglduð sofna. Björn bóndi mætir ráðherranum, sem dvelur í sveitinni sér til hress- ingar. Ráðherrann: — Hvernig líður nautinu gðar, sem var veikt í gær? fíjörn: — Sæmilega, þakk gður fgrir, en hvernig líður ráherranum? Er hún dóttir gðarógift ennþái? .hí, hún er nefnilega of gáfuð til þess að vilja gifta sig manni, sem er það heimskur, að vilja hana. — Hjónaband þeirra er svo gott, að ef frúna larigar iil að gráta, verð- ur luín að fara í bíó. Ilún: — Mig skortir orð til þess að láta í Ijós tilfinningar mínar. Hann: — Þú gætir ef til vill sagt þær í tölum? Látid FÉLAGSPRENTSMIÐJUNA prenta fyrir yður SAMTÍÐIN keniur úl 10 sinnuni á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágústmánuði. Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis (i kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær sem er á árinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Skúlason magister. Afgreiðsla og innheimta Bræðraborgarstíg 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum einnig veitt móttaka í Bókaversluninni „MÍMIR", Austurstræti 1. — Póstutanáskrift: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.