Fréttablaðið - 19.01.2010, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 19.01.2010, Blaðsíða 14
14 19. janúar 2010 ÞRIÐJUDAGUR Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Lydía Pálmarsdóttir Eskihlíð 5, lést sunnudaginn 17. janúar á Droplaugarstöðum. Jarðarförin verður auglýst síðar. Pálmar Árni Sigurbergsson Jóhanna Snorradóttir Ólafur Viggó Sigurbergsson Sólrún Jónasdóttir Grétar Sigurbergsson Kristín Hallgrímsdóttir Friðrik Sigurbergsson Árný Sigurðardóttir barna- og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Þórdís Magnea Þorleifsdóttir Torfufelli 27, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ þriðjudaginn 12. janúar. Útför hennar fer fram frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 20. janúar kl. 13.00. Sjöfn Skaftadóttir Skaug Björn Arild Skaug Kristín G. Haraldsdóttir Sigurður Ö. Magnússon Jóhann Þ. Haraldsdóttir Kristinn Benónýsson Benedikt S. Haraldsson Kristjana Jóhannsdóttir Skapti J. Haraldsson Kristbjörg H. Sigtryggsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, kær vinur, afi og langafi, Eggert Steinsen verkfræðingur, Vogatungu 55, Kópavogi, lést á Landspítalanum við Hringbraut að morgni föstudagsins 15. janúar. Útförin auglýst síðar. Steinunn Steinsen Rúnar Steinsen Guðrún Guðmundsdóttir Steinn Steinsen Ásta María Björnsdóttir Anna Steinsen Sigurður Már Einarsson Ragnheiður Steinsen Steinþór Hlöðversson Brynja Sigurðardóttir Sverrir Andreassen barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, Hildimundur Björnsson Eyrarflöt 4, Akranesi, er látinn. Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstu- daginn 22. janúar kl. 14. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness. Fyrir hönd systkina hans og barna minna, Guðný Erna Þórarinsdóttir. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi og langafi, Rögnvaldur Árnason áður til heimilis í Einilundi 2, Akureyri, lést á Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 11. janúar. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. janúar kl. 13.30. Lína Þorkelsdóttir Þorkell Rögnvaldsson Una Rögnvaldsdóttir Óskar Haraldsson Heiðar Rögnvaldsson Heimir Rögnvaldsson Guðrún Steinþórsdóttir afa- og langafabörn. Móðir okkar og tengdamóðir mín, Olga Þ. Hallgrímsdóttir er látin. Sylvía Guðmundsdóttir Hallgrímur Guðmundsson Helga Pálsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurður Guðmundsson byggingartæknifræðingur, Háaleitisbraut 125, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðju- daginn 19. janúar kl. 15.00. Blóm og kransar eru vin- samlega afþakkaðir en þeir sem vildu minnast hans eru beðnir að láta hjúkrunarþjónustuna Karitas njóta þess. Sólveig Ásta Ásgeirsdóttir Ásgeir Valdimar Sigurðsson Dagbjörg Birna Sigurðardóttir Davíð Ottó Arnar Marta Dögg Sigurðardóttir Sigurður Óli Kolbeinsson og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi, Haukur Bjarmi Óskarsson rafvirki, lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut mánudaginn 11. janúar. Útförin fer fram frá Breiðholtskirkju, í dag, þriðjudaginn 19. janúar kl. 13. Sigríður Sigurðardóttir Óskar Baldvin Hauksson Inga Jóna Friðgeirsdóttir Sigurður Ferdinandsson Guðrún Matthíasdóttir Reynir Jóhannsson Inga Rún Garðarsdóttir börn og barnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðlaugur Guðjónsson lést á Vífilsstöðum sunnudaginn 17. janúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Guðrún J. Guðlaugsdóttir Gunnar Guðlaugsson Gunnhildur Óskarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Björn Önundarson læknir, lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 10. janúar sl. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 21. janúar kl. 11.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Grensásdeild (Endurhæfingardeild Landspítalans). Sigríður Sigurjónsdóttir Önundur S. Björnsson Harpa Viðarsdóttir Sigurjón Björnsson Jóhanna Björnsdóttir Gísli Gíslason Björn Sveinn Björnsson Súsanna Lind Björnsson Tómas Björnsson barnabörn og barnabarnabörn. DOLLY PARTON ER 64 ÁRA Í DAG. „Ef þú vilt hafa regnboga verðurðu að sætta þig við regnið.“ Kántrítónlistarkonan og leik- konan Dolly Rebecca Part- on fæddist árið 1946 í Tenn- essee-ríki Bandaríkjanna, ein tólf systkina. Meðal stærstu smella Parton eru lög eins og Nine to Five, I Will Always Love You, Jolene og Here You Come Again. timamot@frettabladid.is Elskulegur eiginmaður minn, faðir, afi og langafi Pálmi Árnason Sléttuvegi 7, Reykjavík / frá Látrum í Aðalvík, lést föstudaginn 15. janúar. Útförin fer fram frá Laugarneskirkju, þriðjudaginn 26. janúar kl. 13.00. Ólafía Sveinsdóttir börn, barnabörn og barnabarnabörn. Óp-hópurinn heldur óper- ettutónleika í Íslensku óp- erunni í kvöld klukkan 20. Þetta eru fyrstu kvöldtón- leikar hópsins, sem hefur haldið hádegistónleika í Ís- lensku óperunni í hverjum mánuði í vetur við miklar vinsældir. Óperettutónlist og vínar- tónlist, með lögum eftir tón- skáld á borð við J. Strauss, E. Kálmán, F. Lehár og R. Stolz er á efnisskránni að þessu sinni. Sérstakur gestasöngvari er Auður Gunnarsdóttir sópransöngkona, sem hefur margsinnis komið fram í Ís- lensku óperunni og unnið til margvíslegra verðlauna. Óp-hópinn skipa Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópr- an, Erla Björg Káradóttir sópran, Hörn Hrafnsdóttir messó-sópran, Jóhanna Héð- insdóttir messósópran, Jón Svavar Jósefsson baritón, Rósalind Gísladóttir messó- sópran, og Rúnar Þór Guð- mundsson tenór. Píanóleikari er Antonía Hevesí. Óperettu- og vínar- tónlist með léttu ívafi ÓP-HÓPURINN Heldur tónleika í Íslensku óperunni í kvöld klukkan 20. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.