Fréttablaðið - 19.01.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 19.01.2010, Blaðsíða 36
 19. janúar 2010 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 14.45 Útsvar (Akureyri - Hafnarfjörð- ur) (e) 15.50 Leiðarljós 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 EM í handbolta Bein útsending frá leik Dana og Austurríkismanna á EM í handbolta karla í Austurríki. 18.15 Reykjavíkurleikarnir (Samantekt) Samantektarþáttur í beinni útsendingu þar sem farið er yfir helstu viðburði á árlegu alþjóðlegu íþróttamóti í Reykjavík. 19.00 Fréttir 19.05 EM í handbolta (Ísland - Serbía) Bein útsending frá leik Íslendinga og Serba á EM í handbolta karla í Austurríki. 21.30 Hreyfing og hollusta, lykill að framtíð Þáttur um mikilvægi hreyfingar og hollustu fyrir börn. 22.00 Tíufréttir 22.30 Veðurfréttir 22.40 EM-kvöld Fjallað um leiki í úrslita- keppni EM í handbolta. 23.10 Rannsókn málsins - Leikreglur (Trial & Retribution XV: The Rules of the Game) (2:2) Bresk spennumynd frá 2008 í tveimur hlutum. Vændiskona finnst látin í bílskotti við Heathrow-flugvöll og grunur fell- ur á auðkýfing frá Úkraínu. Aðalhlutverk: David Hayman, Victoria Smurfit og Dorian Lough. 00.00 Dagskrárlok 08.00 Buena Vista Social Club 10.00 Stick it 12.00 The Last Mimzy 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 Stick it 18.00 The Last Mimzy Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um systkinin Noah og Emmu sem finna dótakassa úr framtíðinni. 20.00 Daltry Calhoun Grínmynd með Johnny Knoxville í aðalhlutverki. 22.00 This Girl‘s Life Kvikmynd þar sem dregin er upp mynd af blómlegum klám- myndaiðnaðinum í Bandaríkjunum. 00.00 When Will I Be Loved 02.00 Privat 04.00 This Girl‘s Life 06.00 Paris, Texas 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.55 7th Heaven (2:22) Bandarísk unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjóna- kornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 16.40 Kitchen Nightmares (12:13) (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu Morgunblaðsins. 18.30 High School Reunion (3:8) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrr- um skólafélagar koma saman á ný og gera upp gömul mál. 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (15:25) (e) 20.10 Worlds Most Amazing Videos (3:13) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur. 20.55 Top Design (6:10) Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innan- hússhönnuðir keppa til sigurs. 21.45 The Good Wife (2:23) Bandarísk þáttaröð um konu sem snýr aftur til starfa sem lögfræðingur eftir að eiginmaður henn- ar lendir í kynlífshneyksli og er dæmdur í fangelsi fyrir spillingu í opinberu starfi. 22.35 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.20 CSI. New York (19:25) (e) 00.10 The Good Wife (2:23) 01.00 King of Queens (15:25) (e) 01.25 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, afram!, Stóra teiknimyndastundin, Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 In Treatment (5:43) 10.55 Cold Case (8:23) 11.45 Ghost Whisperer (57:62) 12.35 Nágrannar 13.00 A Good Year 15.05 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin, Ben 10, Stóra teiknimyndastundin og Áfram Diego, áfram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 2 (1:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (14:21) 19.45 Two and a Half Men (6:24) 20.10 Two and a Half Men (23:24) 20.30 The Big Bang Theory (19:23) Gamanþáttur um eðlisfræðingana Leonard og Sheldon sem vita nákvæmlega hvernig al- heimurinn virkar en eiga í töluverðum vand- ræðum með samskipti við annað fólk og þá sérstaklega af hinu kyninu. 20.55 Chuck (20:22) Chuck Bartowski lifði fremur óspennandi lífi þar til hann opn- aði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. 21.40 Hung (3:10) Ray Drecker, skóla- liðsþjálfari á fimmtugsaldri, reynir fyrir sér á nýjum vettvangi þar sem hann selur ein- mana konum blíðu sína. 22.10 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart. 22.35 The Unit (11:11) 23.20 Medium (18:19) 00.05 Fringe (6:23) 00.50 Tell Me You Love Me (1:10) 01.45 Me and You and Everyone We Know 03.15 A Good Year 05.10 Two and a Half Men (23:24) 05.30 Fréttir og Ísland í dag > Julianna Margulies „Ég vil heldur fara aftur að vinna sem þjónustustúlka en að leika persónu sem skilur ekkert eftir sig.“ Margulies fer með hlutverk í þættin- um The Good Wife sem Skjár einn sýnir kl. 21.45. 17.55 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.50 Bestu leikirnir: KR - Valur 27.05.99 Árið 1999 var ár KR-inga og þeir hugðust enda 31 árs bið eftir Íslandsmeist- aratitilinum. Einbeitingin skein úr andliti KR- inga þegar erkifjendurnir í Val komu í heim- sókn í Frostaskjólið í lok maí. 19.20 Meistaradeildin í golfi 2009 Skemmtiþáttur um golf. Fylgst með Meistara- deildinni í golfi, kylfingar teknir tali, golf- kennsla skoðuð og einnig verða íslenskir golf- vellir skoðaðir. 19.50 Man. City - Man. Utd. Bein út- sending frá leik í enska deildabikarnum. 22.00 Inside the PGA Tour 2010 Sýnt frá Sony Open mótinu sem fram fór á Hawaii en mótið var hluti af PGA mótaröðinni í golfi. 22.55 Atvinnumennirnir okkar: Ólafur Stefánsson Að þessu sinni verður einn dáðasti sonur íslensku þjóðarinnar heimsóttur til Ciudad Real á Spáni. 23.30 Man. City - Man. Utd. Útsending frá leik í enska deildabikarnum. 07.00 Newcastle - WBA Útsending frá leik í ensku 1. deildinni. 15.10 Portsmouth - Birmingham Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.50 Stoke - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild- inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 19.00 Aston Villa - West Ham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Bolton - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 23.15 Man. Utd. - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Hrafnaþing Steingrímur J. Sigfús- son fjármálaráðherra er gestur Ingva Hrafns Jónssonar í dag. 21.00 Anna og útlitið Anna Gunnars- dóttir og Jenný sanna að það er hægt að breyta fólki ótrúlega á nóinu. 21.30 Tryggvi þór á Alþingi H agfræðing- urinn og alþingismaðurinn brýtur til mergjar brýnustu verkefni stjórnmála á Íslandi. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 16.45 Danmörk – Austurríki, beint SJÓNVARPIÐ 17.45 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 19.50 Man. City - Man. Utd. beint STÖÐ 2 SPORT 20.55 Top Design SKJÁR EINN 21.40 Hung STÖÐ 2 léttöl Þorrablót Laugardalsins Matur og ball 23. janúar í Höllinni Í vetur er þriðji vetur sem bókmenntaþátturinn Kiljan er í sjónvarp- inu. Þó að þátturinn sé ágætur fyrir sinn hatt þá leiðist mér heldur tilbreytingarleysið, hann er staðnaður. Ég fagnaði reyndar mjög þegar þátturinn hófst því mér hefur þótt vanta áhugaverða umfjöllun um menningu í sjónvarp- inu. Kiljan stoppaði í gatið svo langt sem hún nær, en nú er hending hvort öðrum listgreinum sé sinnt í sjónvarpinu en bókmenntum, hvers vegna skyldi það nú vera? Mér þætti full ástæða til þess að fleiri menningarþætti væri að finna í ríkissjónvarpinu. Efst á óskalistanum mínum væri að fá gagnrýnan umræðuþátt um það sem er að gerast í menningar- og listalífi að fyrirmynd danska sjónvarpsþáttarins Smagsdommerne. Í þeim þætti sitja þrír menningarvitar í dómarasæti og ræða nýjar kvik- myndir, leikrit, bækur og það sem er efst á baugi í menningu ýmiss konar undir stjórn þáttastjórnandans Adrian Hughes. Umfjöllunar- efnin eru fjögur í fjörutíu mínútna þætti sem þýðir að hver viðburður fær sæmilega langan tíma. Álitsgjafarnir eru 32 samkvæmt heimasíðu danska ríkissjónvarpsins og með fjölbreytilegan bakgrunn sem gerir það að verkum að áhorfendur sitja ekki uppi með sömu álitsgjafana í viku hverri. Þannig verða umræðurnar og samspil þátttakendanna ófyrirsjáanlegt. Útvarpsþátturinn Lostafulli listræninginn sem Jórunn Sigurðar- dóttir stjórnar á Rás 1 er með svipuðu lagi og Smagsdommerne og þó að hann geti verið áheyrilegur þá sakna ég að sjá ekki brotin úr verkunum og fólkið sem við er rætt. Því mælist ég til að sjónvarpið ræni Listræningjanum og kljúfi bókmenntagagn- rýni Kiljunnar frá þættinum og búi til nýjan umræðuþátt þar sem umfjöllunarefnið er menningarviðburðir af ýmsu tagi. Ég er semsagt að mælast til þess að við hermum eftir frændum vorum Dönum – sem væri ágæt tilbreyting frá því að herma eftir nágrönnum okkar Bandaríkjamönnum. VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR ER TIL Í TILBREYTINGU Meiri menningu í ríkissjónvarpið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.