Samtíðin - 01.02.1942, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.02.1942, Blaðsíða 36
32 Samtíðin Kaupmenn — Kaupfélög! FJÖLBREYTT ÚRVAL AF VEFNAÐAR- VÖRU JAFNAN FYRIRLIGGJANDI. LÆKJARGÖTU 4 — SÍMI 5832 Qcdrum, oq, ClQjjúXCc —- Ertn ekki glaður yfir ]>vi að hafa eignazt líiinn bróður? — Það er stelpa! — En mamma þín sagði, að það væri drengur. — Það hlýtur að vera stelpa, því ég sá, að kvenfólkið var að púðra liana í gærmorgun. — Hiin er Ijómandi lagleg. Þú hefðir átt að sjá hana fyrir 16 ár- um; þá var luin 10 árum yngri en nú. Guðjón og Hannes, sem lengi höfðu verið svarnir óvinir, hittust á förnum vegi. Þá réttir Guðjón Hannesi höndina og segir: — Nú skulum við takast í hendur og láta allar deilur vera gleymdar. Hannes: — Sjáifsagt. Ég óska þér alls þess, sem þú óskar mér. Guðjón: — Farðu nú bölvaður. Alliaf ert þú jafnmikið rötarúr- þvætti. — Tók hann mótlæti sínu eins oy maður? — Já, já, hann lét það allt bitna á konunni sinni. Sagan af íÞunði forrnanm eignatíináðusreTn SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar- og ágústmánuði. Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Afgreiðsla og innheimta á Bræðraborgarst. 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum einnig veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Póslutanáskrift: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.