Fréttablaðið - 25.01.2010, Side 18
Doppur eru alltaf jafnvinalegt og heillandi form. Fallegir deplar sjást nú
víða í heimilismunum, textíl og hvers konar hönnun. Þar er þó ekki verið
að finna upp hjólið því doppur voru til dæmis mjög áberandi í hönnun
Vernars Panton og fleiri hönnuða upp úr miðri síðustu öld. -jma
Doppur og dílar
í hávegum
Ekki fer á milli mála að hönnuðir eru þessa dagana undir miklum
áhrifum hins fallega forms sem hringurinn er. Um leið eru hringirnir
oft í fallegum og glaðlegum litum, gulir, bláir og grænir.
Sniðugt er að mála doppur á veggi, til að mynda fyrir ofan rúm og eflaust kæmi
þessi gjörningur mjög vel út í eldhúsi líka. NORDICPHOTOS/GETTY
Snagar Anne eru af öllum stærðum og
gerðum og litum.
Danski hönnuðurinn Anne Heinsuig
gerir þessa skemmtilegu snaga sem
vakið hafa mikla athygli undanfarið.
Enn sem komið er fást vörur Anne ekki
á Íslandi en áhugasömum er bent á
síðuna www.helgo.dk
Nina Jobs er sænskur iðnhönnuður sem
á hugmyndina að þessari snilldar kar-
öflu þar sem tappinn er geymdur undir
karöflunni. Design House Stockholm er
framleiðandinn.
Falleg og exótísk
flaska fyrir hvers kyns
vökva, sápu, upp-
þvottalög eða annað.
Habitat, Holtagörðum.
Verð: 2.640 kr.
Dásamlega dopp-
óttir pottaleppar.
Habitat, Holtagörð-
um, Verð: 2.640 kr.
Bolli með gulum glaðlegum doppum.
Habitat, Holtagörðum. Verð: 880 kr.
Hang it All-snagar eftir Eames-hjónin eru alltaf jafn
fallegir og sniðugir til þess að hengja svuntur og
viskustykki á. Penninn, Hallarmúla 4. Verð: 45.026 kr.
Í hinni nýju PS-línu IKEA er
að finna þessa fallegu vefn-
aðarvöru úr hör sem hönnuð er
af Kazuyo Nomura. Nomura hlaut
fyrir þremur árum virtustu textílverð-
laun Norðurlanda: „The Nordic award in
textiles“. IKEA, Kauptúni. Verð: 3.590 kr.
LOK Á KRUKKUM geta verið erfið viðfangs. Eitt gott húsráð til að
opna krukku þar sem lokið virðist sem límt á er að taka gúmmiteygju,
setja hana utanum lokið og skrúfa. Teygjan veitir viðnám svo hendurnar
renna ekki á lokinu.
Miðstöðvar
Ertu með eitthvað
gott á prjónunum?
Sjálfboðaliðar í Kópavogsdeild Rauða krossins prjóna
og sauma ungbarnaföt fyrir börn í neyð. Hópurinn,
sem kallast Föt sem framlag , mun hittast næst og
prjóna í sjálfboðamiðstöðinni Hamraborg 11, 2. hæð,
miðvikudaginn 27. janúar kl. 15-18.
Á staðnum verða prjónar, garn og gott fólk sem hittist
reglulega og lætur gott af sér leiða. Velkomið er að
taka með sér eigið prjónadót. Þeir sem vilja gefa garn
í verkefnið vinsamlega hafið samband. Kaffi á könn-
unni og með því.
Allar nánari upplýsingar í síma 554 6626 .
Sjálfboðamiðstöð Hamraborg 11 opið virka daga kl.10-16 sími 554 6626
kopavogur@redcross.is redcross.is/kopavogur