Fréttablaðið - 25.01.2010, Page 30

Fréttablaðið - 25.01.2010, Page 30
 25. JANÚAR 2010 MÁNUDAGUR4 ● fréttablaðið ● híbýli og viðhald Hin danska Rikke Hagen er hönnuðurinn að þessum fallegu og herramanns- legu koníaks- glösum sem Nor- mann Copenhag- en framleiðir og Epal selur hérlend- is. Rikke Hagen er leir- og glerlistakona og hún segist hafa viljað gefa þeim sem heldur á glasinu tilfinningu fyrir því að vera stadd- ur í gamaldags „húsbóndahorni“ og um leið sömu góðu og róandi tilfinninguna og þegar maður handleikur steina í náttúrunni. Rikke hefur hannað ýmislegt fyrir Normann Copenhagen og af öðrum hlutum sem fást hérlendis af hennar hönnun má nefna ljósið Hang og diskana Drop. - jma Formfagrir hlutir frá Rikke Hagen Breska vefverslunin molly-meg.co.uk býður upp á smækkuð húsgögn eftir heimsþekkta hönnuði. Tilgangur Molly-Meg er að sýna fram á að hönnun er ekki aðeins fyrir fullorðna fólkið. Á síðunni eru valin verk þekktra hönnuða en aðaláherslan er lögð á hönn- un frá 1950 og fram á þennan dag. Á vefsíðunni www.molly-meg.co.uk er því ekki aðeins að finna klassíska hönnun og nútímahönnun. Þar eru þó ekki aðeins á boðstólum húsgögn heldur er einnig hægt að finna þar fornfáleg og alls kyns skemmtileg leikföng og afmæliskort. - sg Heimsklassahönnun fyrir börnin Hér má sjá sýnishorn af húsgögnunum smækkuðu sem má skoða á vefsíðunni. Fyrirmyndirnar eru verk eftir heimsþekkta hönnuði. Margir kannast við þessar fal- legu plastskálar en það var Sví- inn Sigvard Berndadotte og Dan- inn Acton Björn sem hönnuðu skál- arnar. Þær komu fyrst á markað árið 1960 og hafa notið mikilla vin- sælda æ síðan. Skálarnar eru nefndar í höfuð- ið á sjálfri Margréti Danadrottn- ingu en Berndadotte tilheyrði sjálfur gamalli sænskri aðalstétt og var viðloð- andi sænsku konungs- fjölskylduna. Margrét Danadrottning er sem kunnugt er dóttir Frið- riks IX Danakonungs og Ingridar drottningar. Margrétarskálarnar fást hérlendis, til að mynda hjá verslun Þorsteins Berg- manns. - jma Margrétar-skálarnar Margrétar-skálarnar hafa notið mikilla vinsælda allt frá því þær litu fyrst dagsins ljós. Koníaksglös Rikke Hagen á að vera afar gott að handfjatla. 20 -50 % LEGUGREINING OG FAG EG RÁÐGJÖF · Ú T S A L A · Ú T S A L A · Ú T S A L A · SOLOPARIS ROYAL OG CLASSIC RAUMEY OG DRAUMFARI 50% AFSLÁTTUR AF SÆNGURFÖTUM, HEILSUKODDUM OG HEILSUPÚÐUM. MEÐAN BIRGÐIR ENDAST MIKIÐ ÚRVAL AF ARINELDSTÆÐUM! ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AF GEL / ETHANOL ARINELDSTÆÐUM. Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.