Fréttablaðið - 25.01.2010, Síða 31

Fréttablaðið - 25.01.2010, Síða 31
MÁNUDAGUR 25. janúar 2010 3 Sænska hönnunarteymið Front hefur verið útnefnt hönnuð- ur ársins 2010 af tímaritinu A&W Tímaritið Architektur & Wohnen, A&W tilkynnti ákvörðun sína á Passagen-sýningunni í Köln í Þýskalandi. Í Front-hönnunarteyminu eru fjórar ungar sænskar konur Sofia Lagerkvist, Charlotte von der Lancken, Anne Lindgren og Katja Savström. Þær starfa í Stokkhólmi í Svíþjóð og hafa hannað fyrir fjölda þekktra merkja, þar á meðal Moooii og IKEA. Hér má sjá nokkur verka þeirra. Hönnunarteymið Front heiðrað Þennan lampa hannaði Front fyrir IKEA í fyrra. FOUND-línan samanstendur af ósköp venjulegum hlutum á borð við kommóðu sem hefur verið breytt í hreint listaverk. Þetta borð var hannað fyrir Moooi og er hægt að nota sem taflborð. Hesturinn með lampa á hausnum er löngu orðinn heimsþekkt- ur. Front-hópurinn hannaði dýrin fyrir Moooi. Changing Vase kall- ast þessi sérstæði vasi. Hönnuðirnir fengu hugmynd- ina út frá fallega innpökkuðum súkkulaðimolum. Innsti vasinn er brúnn en er umvaf- inn fimm lögum af fallega skreyttum álpappír. The Design Bar kallast þessi fallega pulla sem Front-teymið hannaði. Front hannaði skemmtilega lampa fyrir ítalska fyrirtækið Coin. Mán. - föst. kl. 10-18 Laugard. kl. 11-16 www.friform.is 15% varanleg verðlækkun 15% afsláttur að auki15+15 Fríform fagnar 10 ára afmæli sínu með 15% varanlegri verðlækkun á öllum innréttingum og býður nú um sinn 15% afmælisafslátt að auki ELDHÚS - BAÐ - ÞVOTTAHÚS - FATASKÁPAR - OFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR / HÁFAR - UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR NETTOLINE - ELBA - SNAIGE - SCANdomestic Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is | www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 12-17 Ókeypis námskeið og ráðgjöf Mánudagur 18. janúar Miðvikudagur 20. janúar Fimmtudagur 21. janúar Qi – Gong - Viðar H. Eiríksson kennir æfingar sem hjálpa fólki að afla, varðveita og dreifa orku um líkam- ann. Tími: 12.00-13.00. Gönguhópur - Klæddu þig eftir veðri. Tími: 13.00 -14.00. Teikninámskeið – Langar þig að læra að teikna? Farið verður í grunninn og teiknað. Tími: 13.30 -15.00. Baujan sjálfstyrking – Byggð á slökunaröndun og til- finningavinnu. Fullt! Tími: 15.00 -17.00. Skiptifatamarkaður - Barnaföt - Athugið lengdan opnunartíma! Tími: 16.00 -19.00. Hundavinir – Áttu góðan hund? Láttu gott af þér leiða með aðstoð hundsins. Tími: 12.30 -13.30. Frönskuhópur – Viltu æfa þig að tala frönsku? Tími: 12.30 -13.30. Saumasmiðjan - Bættu og breyttu flíkunum. Fáðu leið- beiningar og komdu með saumavél ef þú getur. Tími: 13.00-15.00. Jóga - Viltu prófa jóga? Tími: 15.00-16.00. Noregur og norska kerfið - Noregur og Ísland eiga margt sameiginlegt en þó er margt ólíkt í samfélaginu og kerfinu. Íslensk kona búsett í Noregi til fjölda ára tek- ur fyrir mikilvæg atriði og svarar spurningum. Tími: 12.30 -13.30. Gönguhópur - Klæddu þig eftir veðri. Tími: 12.30 -13.30. Hvernig stöndumst við álag – Hvað fær okkur til að snöggreiðast yfir smámunum? Eða pirrast yfir hversdags- legum atburðum? Fáðu góð ráð til að takast á við álag. Tími: 14.00-15.30. Hláturjóga - Viltu losa um spennu og fylla lífið af hlátri og gleði? Tími: 15.30-16.30. Föstudagur 22. janúar Lífsleiðin frá miðaldra fram á efri ár– Hvernig tök- um við því að eldast? Tími: 12.30 -13.30. Prjónahópur – Viltu læra að prjóna? Eða deila reynslu þinni og hugmyndum með öðrum? Tími: 13.00 -15.00. Hraðskákmót – Tefldar verða nokkrar umferðir eftir Monradkerfi. Tími: 13.30 -15.00. Tálgunarnámskeið – Lærðu að tálga með með beitt- um hníf í ferskan trjávið. Tími: 14.30 -16.00. Allir velkomnir! Tölvuaðstoð - Persónuleg aðstoð. Hafðu fartölvu með ef þú getur. Tími: 13.30-15.30. Bókaklúbbur - Við spjöllum um bókina Mávahlátur eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tími: 14.00-15.00. Briddsklúbbur - Hefur þú gaman af bridds? Eða alltaf langað til að læra bridds? Tími: 14.00-16.00 Gítarnámskeið fyrir byrjendur yngri en 35 ára Ágúst Atlason hljómlistarmaður kennir gripin. Annar hluti af fjórum. Fullt! Tími: 15.00-16.30. Þriðjudagur 19. janúar Rauðakrosshúsið Búddismi í Japan – Fjallað verður um áhrif Búddisma á sögu og menningu Japans. Tími: 12.30 -14.00. Áhugasviðsgreining – Könnun og fagleg ráðgjöf. Skráning nauðsynleg. Tími: 13.00 -15.00. Ráðgjöf fyrir innflytjendur– Sérsniðin lögfræðiráð- gjöf og stuðningur fyrir innflytjendur. Tími: 14.00 -16.00. Það er engin ástæða til að láta sér leiðast

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.