Samtíðin - 01.09.1944, Síða 36

Samtíðin - 01.09.1944, Síða 36
32 SAMTÍÐIN Nemandinn: — Kennari, er hægt að refsa manni fijrir það, sem hann hefur ekki gert? Kennarinn: — Nei, alls ekki, væni minn. Nemandinn: — Jæja, það er á- gætt, ég hef nefnilega alls ekki lært landafræðina undir þennan tíma. j Litli bráðir skildi ekkert í því, að hann skgldi vera keyrður í hælið, þegar hann var glaðvakandi á kvöld- in og rifinn upp úr því, er hann var grútsyfjaður á morgnana. I Auglgsing. Verzlun í austurhænum vantar guðhræddan dreng, sem getur hor- ið 200 punda sekki. Gömul kona luifði þann sið, er hún hlýddi prédikun í kirkjunni, að hneigja sig, er prestur nefndi satan. Eitt sinn hitti klerkur hana á förnum vegi og spurði, hvað þetta ætti að þgða. — Kurteisi kostar ekkert, og maður veit aldrei, hvar maður lend- ir að síðustu, anzaði kerling. íslendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin. FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. Metsölubók sumarsins er: MEÐAN DOFRAFJÖLL STANDA. Eignizt hana í dag. SAMTfÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 15 kr. árgangurinn (erlendis 17 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Simi 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskriít er: Samtiðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.