Samtíðin - 01.10.1944, Síða 36
32
SAMTlÐIN
Ungur maður, sem ekki vildi fara
í stríð, ákvað að reynast of nær-
sýnn, er hann yrði læknisskoðaður,
áður en hann yrði sendur í herinn.
Er rannsaka slcyldi sjón hans, lcipr-
aði hann angnn saman og horfði
þannig á lækninn, sem spurði, hvort
hann gæti lesið smált letur.
— Nei, því miður, svaraði ungi
maðurinn.
— Jæja, anzaði læknirinn, — get-
ið þér þá lesið þessa auglýsingu á
veggnum ?
IJvaða vegg? spurði pilturinn.
Sértrúarmaður í Ameríku kom í
hús eitt og spurði eftir húsráðanda.
Vinnustúlkan sagði, að liann væri
veikur.
— Vitleysa, svaraði sértrúarmað-
urinn, hann heldur bara, að hann
sé veikur.
Tveim dögum seinna kom sami
maður aftur í húsið og spurði eftir
húsráðanda.
— Nú getið þér því miður, ekki
fengið að tala við hann, sagði stúlk-
an, — því að nú heldur hann, að
hann sé dáinn.
%
—
'Uiðkoma -1 ur
’hvsiM, noTO
KIPBUTGERÐ RSKÍÍIN5
íslendingar!
Munið ykkar eigin skip —
Strandferðaskipin.
FERÐIZT MEÐ ÞEIM!
FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM!
Skipaútgerð rikisins.
Skáldsagan, sem allir lesa núna er:
GATAN- eftir Ivar Lo-Johansson
Eignizt hana í dag'.
SAMTIÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 15 kr.
árgangurinn (erlendis 17 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær,
sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Simi 2526. Áskrift-
argjöldum veitt móttaka i Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð
Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er:
Samtíðin, Póstliólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.