Fréttablaðið - 03.02.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.02.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 2010 — 28. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 FERÐAFÉLAG ÍSAFJARÐAR verður að öllum líkindum endurreist að nýju en boðað hefur verið til aðalfundar þess. Félagið var stofnað 1949, starfaði til 1957, var endurvakið 1979 en lagðist af eftir nokkur ár. www.fi.is „Eftirminnilegasta ferðalagið er jafnframt það óvæntasta, en það er ferð á Hróarskelduhátíðina 2005,“ segir Björn Teitsson, meist-aranemi í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands.Aðdragandinn að ferðinni var sá að á þessum tíma stóð tíma-ritið Orðlaus fyrir ritgerðarsam-keppninni „Af hverju átt þú skil-ið að fara á Hróarskeldu?“ Björn hripaði niður nokkrar línur um erfitt líf sitt sem rauðhærður einstaklingur og náði að sann-færa ritstýrur tímaritsins um að það minnsta sem hann ætti skilið eftir allt mótlætið sem rauða hár-inu fylgir væri ferð á Hróarskelduvið annan mann reyndir Hróarskeldufarar geta vottað um að slíkur munaður er algerlega gulls ígildi.“ Björn segir listamennina á Hróars keldu ekki hafa verið neitt slor, en hann sá meðal annars tón-leika með Mugison, Devendra Banhart og malíska gítarleikar-ann Ali Farka Touré, en hann lést tæplega ári síðar. „Þá var ég hæst-ánægður að sjá þýsku indí-sveit-ina Tocotronic á meðal flytjenda, en þeir voru í sérstöku uppáhaldi um þessar mundir,“ segir Björn.Skemmtilegasta atvik ferðar-innar segir Björn þó hafa átt sér stað í plötubúðinni Sou d Sá G hvað hann ætti við með þessu, en í þann mund kom Jim O’Rourke, nýjasti meðlimur sveitarinnar, að borðinu og ætlaði að fá að hlusta á Cyndi Lauper-plötu!“Birni varð þá litið inn í hliðar-herbergi þar sem ég hann sá Thur-ston Moore og Lee Ranaldo, stofn-meðlimi sveitarinnar, á spjalli við búðareigandann. „Með stjörnubirt-una í augunum spurði ég O’Rourke hvort þeir væru til í viðtal fyrir Orðlaus. Hann sagðist vart geta talað fyrir hljómsveitina, enda nýliði. Hins vegar gæti ég b ðiðeftir að Th Alvöru klósett gulls ígildi Björn Teitsson vann sér inn miða á Hróarskelduhátíðina í ritgerðarsamkeppni árið 2005 og skemmti sér vel. Í plötubúð í Kaupmannahöfn rakst hann óvænt á nokkra af sínum eftirlætis tónlistarmönnum. Ritgerð um erfiðleikana sem fylgja því að vera rauðhærður tryggði Birni miða á Hróarskelduhátíðina árið 2005. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Hefur flú starfa› í greininni í fimm ár e›a lengur og getur sta›fest fla› me› opinberum gögnum?Ef flú vilt ljúka námi í pípulögnum, húsasmí›i e›a málarai›n flá gæti raunfærnimat veri› fyrir flig. Raunfærnimat er tilraunaverkefni sem mi›ar a› flví a› meta færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›. A› loknu raunfærnimati fara flátt- takendur í skóla og ljúka flví námi sem eftir stendur til a› útskrifast. Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA fræ›slusetur í síma 590-6400, jafnframt er hægt a› sko›a www.idan.is e›a senda tölvupóst á netfangi› radgjof@idan.is. Kynningarfundur ver›ur haldinn um verkefni› fimmtudaginn 4. febrúar, kl.17:00 í Skúlatúni 2, 1. hæ› (gengi› inn vestan megin). Hófst flú nám í pípulögnum,húsasmí›i e›a málarai›nen laukst flví ekki? 0 18 VEÐRIÐ Í DAG BJÖRN TEITSSON Rauða hárið kom honum til Hróarskeldu • á ferðinni • dekur Í MIÐJU BLAÐSINS Siðblindir í röðum stjórnenda fyrirtækja Nanna Briem geðlæknir fjallar um siðblindu og birtingarmyndir hennar. TÍMAMÓT 20 Atvinnulaus Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari ætlar að vera þolinmóður og bíða eftir rétta atvinnutil- boðinu. ÍÞRÓTTIR 27 FÓLK „Það endaði einn á spít- ala síðast – ofkólnaði næstum því. Það var reyndar ég. Ég fór aðeins of langt út í,“ segir Karl West, formað- ur Sjósundsel- skaps Kaffi- barsins. Hópurinn hittist tvisvar í viku og á mánu- dag endaði ferðin á því að formanninum var ekið í sjúkra- bíl á spítala. „Ég ofreyndi sjálfan mig – dreif ekki alveg til baka,“ segir Karl eldhress, enda búinn að endurheimta 36,8 gráðu lík- amshita þegar Fréttablaðið náði í hann. Hann telur að líkamshitinn hafi farið niður í 34 gráður þegar hann komst upp úr ísköldum sjón- um við illan leik. - afb / sjá síðu 30 Sjósundferð Kaffibarsins: Formaðurinn kaldur á spítala KARL WEST ...er að eiga alltaf lýsi VERTU MEÐ Á BYLGJUNNI OG FACEBOOK Tvær með níu tilnefningar Avatar og The Hurt Locker fengu flestar tilnefningar til Óskarsverðlaun- anna í ár. FÓLK 24 BALTASAR KORMÁKUR Gerir kvikmynd eftir Djúpinu Byggir á björgunarafreki Guðlaugs FÓLK 30 VIÐSKIPTI Fullyrðingar um að niðurhal tónlistar af netinu styðji við almenna tónlistarsölu eiga ekki við rök að styðjast. Þetta segir Gunnar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Sambands flytj- enda og hljómplötuframleiðenda, að megi lesa úr tölum um þróun tónlistarsölu bæði hér heima og erlendis. Hann segir að hér hafi orðið algjört hrun í sölu tónlistar, sér í lagi þegar horft er til sölu á erlendri tónlist. Gunnar bendir á að þar til fyrir fáum árum hafi hlutdeild erlendrar tónlistar verið í kringum 60 prósent á móti þeirri íslensku. „Núna er þetta hlutfall komið niður í 35 prósent.“ Nýjar tölur sýna að sala á tónlist í Bandaríkjunum dróst saman um meira en helming milli áranna 1999 og 2009, farið úr 14,6 milljörðum Bandaríkjadala (1.860 milljörðum króna) í 6,3 milljarða dala (tæpa 803 milljarða króna) í fyrra. Hér eru ekki enn til tölur yfir tónlistarsölu í fyrra, en sam- kvæmt tölum Hagstofu Íslands er þróunin jafnvel enn verri en í Bandaríkjunum sé litið til tíma- bilsins frá 1998 til 2008. Árið 1998 seldist hér erlend tónlist fyrir 395 milljónir króna í heildsölu á verðlagi þess árs. Það jafngildir 716 milljónum króna á verðlagi ársins 2008, en þá seldist hins vegar erlend tónlist fyrir 165 milljónir króna. Samdrátturinn nemur 76 prósentum. Heildarsamdráttur er þó heldur minni, eða 54,1 prósent, þar sem sala á íslenskri tónlist hefur ekki dregist jafnmikið saman. - óká / sjá síðu 8 Algjört hrun hefur orðið í sölu tónlistar Þótt hér sé óspart hlaðið niður tónlist erlendra listamanna virðist íslenskum tónlistarmönnum fremur hlíft. Þetta má lesa út úr samantekt á sölutölum síð- ustu ára. Hlutdeild erlendrar tónlistar í sölu hefur farið úr 60 í 35 prósent. Dreymandi píanó Ólafur Reynir Guðmundsson heldur tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti og leikur þar eigin tónsmíðar. MENNING 23 BJART OG KALT Í dag verða aust- an 3-8 m/s, en stífari S- og SV-til. Víða bjart en skýjað og dálítil él NA-til. Frost víða 0-8 stig en hiti rétt yfir frostmarki við suður- og suðvesturströndina. VEÐUR 4 -3 -2 -6 -3 -2 INGIMUNDUR INGIMUNDARSON Gulljakkinn varð bronsjakki Varnarjaxlinn fékk bronsjakka í afmælisgjöf FÓLK 30 HITT HÚSIÐ Á YLSTRÖNDINNI Atvinnuleysisátak Hins hússins fyrir ungt fólk tekur á sig fjölbreyttar myndir eins og þessi mynd sýnir ótvírætt. Hópur ungs fólks kom saman í Nauthólsvíkinni í gær þar sem brugðið var á leik. Hugmyndafræði Hins hússins er að allt ungt fólk geti fundið hugmyndum sínum farveg, hvar sem það er statt í lífinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM EFNAHAGSMÁL Stjórnvöld hafa upp á síðkastið skoðað mögu- leikann á því að gefa fjárfestum, sem keyptu íslenskar krónur á erlendum mörkuð- um eftir að gjald- eyrishöft voru innleidd hér í nóvember 2008, kost á að fjárfesta í íslensku atvinnulífi. Þetta er ekki leyft nú um stundir. Ræddar hafa verið ýmsar leiðir á fundum ráðamanna og forsvars- manna atvinnulífsins um málið, samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins. Horft er til þess að féð komi í stað erlends lánsfjár en slíkt er ekki í boði fyrir íslensk fyrir- tæki um þessar mundir. - jab / sjá Markaðinn Vondar krónur og atvinnulífið: Fjárfestingar í stað lánsfjár SKIPULAGSMÁL Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra telur að breyta verði skipulagslögum til þess að koma í veg fyrir að lítil sveitarfélög beri mikinn kostn- að við skipulag stórra fram- kvæmda. Hún segir rökstuðn- ing umhverfisráðherra varðandi neðri hluta Þjórsár byggja á rétt- um lagalegum grunni. Lögin komi hins vegar sveitarfélögum illa. „Það er ekki sanngjarnt að kostnaður geti fallið með þess- um hætti á lítil sveitarfélög. Það á sérstaklega við framkvæmdir sem við teljum þjóðhagkvæmar,“ segir Katrín. Í dag kveða lögin á um að ein- ungis sveitarfélög og skipulags- sjóður geti greitt kostnað við skipulagsvinnu. Þá segir Katrín að hún telji að koma eigi upp landsskipulagi sem gæti að samræmingu á milli sveitarfélaga.“ „Það hefur verið mín skoðun lengi að skipulagsmál sem tengj- ast umfangsmiklum framkvæmd- um, sem jafnvel teljast þjóðhags- lega hagkvæmar, og snerta fleiri en eitt sveitarfélag, ættu að heyra undir landsskipulag.“ - kóp / sjá síðu 10 Iðnaðarráðherra vill breyta skipulagslögum um kostnað við framkvæmdir: Vill koma á fót landsskipulagi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.