Fréttablaðið - 03.02.2010, Blaðsíða 44
3. febrúar 2010 MIÐVIKUDAGUR28
MIÐVIKUDAGUR
Staðreyndir um dagblaðalestur
Íslendingar yngri en 55 ára verja lengri tíma á virkum dögum
til að lesa síður Fréttablaðsins en síður Morgunblaðsins.
Heimild: Lestrarkönnun Capacent maí-okt 2009.
18.35 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
19.45 How I Met Your Mother
STÖÐ 2
20.00 Employee of the Month
STÖÐ 2 BÍÓ
20.20 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ
20.55 Britain’s Next Top
Model SKJÁR EINN
STÖÐ 2
20.00 Maturinn og lífið Fritz M. Jörgens-
son ræðir við gest sinn um lífið og tilveruna
á meðan þeir fylgjast með matreiðslumest-
ara matreiða ljúffengar kræsingar.
20.30 Heim og saman Þórunn Högna-
dóttir með frábærar lausnir.
21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og
hópur markaðssérfræðinga brjóta kynningar-
og auglýsingamál til mergjar.
21.30 Óli á Hrauni Óli og Viðar með
góða gesti.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var... - Maðurinn
(18:26)(e)
18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar
teiknimyndir og Finnbogi og Felix.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bráðavaktin (ER XV) (4:24)
Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót-
töku sjúkrahúss í stórborg.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Miles Davis (Kind of Miles) Dönsk
heimildarmynd. Í ágúst 1959 kom út hljóm-
platan Kind of Blue sem átti eftir að verða
mest selda djassplata sögunnar. Þar hafði
Miles Davis með sér nokkra af fremstu
djassleikurum þess tíma, til dæmis John
Coltrane, Bill Evans og Cannonball Adderley.
Stórsveit danska útvarpsins hélt upp á hálfr-
ar aldar afmæli plötunnar með glæsilegum
tónleikum þar sem leiknar voru nýjar útsetn-
ingar af þekktustu lögum hennar.
23.25 Kastljós (e)
00.05 Lögin í söngvakeppninni
00.25 Dagskrárlok
08.00 Buena Vista Social Club
10.00 Shopgirl
12.00 Employee of the Month
14.00 The Birdcage
16.00 Buena Vista Social Club
18.00 Shopgirl
20.00 Employee of the Month Gam-
anmynd með Dane Cook og Jessicu Simp-
son í aðalhlutverkum.
22.00 Breathtaking
00.00 From Dusk Till Dawn 3
02.00 Tristan + Isolde
04.05 Breathtaking
06.00 Paris, Texas
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.55 Girlfriends (12:23) (e)
16.20 7th Heaven (13:22)
17.05 Dr. Phil
17.50 Innlit/ útlit (2:10) (e)
18.20 Top Design (8:10) (e)
19.05 America’s Funniest Home Vid-
eos (26:50) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd
eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjöl-
skyldur hafa fest á filmu.
19.30 Fréttir
19.45 King of Queens (1:25) (e)
20.10 One Tree Hill (5:22) Haley fær
mikla athygli vegna hneykslismálsins sem
Nathan er flæktur í. Millicent byrjar í nýrri
vinnu og Brooke leyfir Julian að halda áfram
að vinna með Julian.
20.55 Britain’s Next Top Model
(2:13) Stúlkurnar 13 sem komust áfram
flytja inn í lúxusíbúð en síðan tekur alvar-
an við. Þær fara í kennslustund hjá Miss J
Alexander, leika í auglýsingu fyrir Wedding
Channel og fækka fötum fyrir myndatökuna.
21.45 The L Word (2:12) Bandarísk
þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angel-
es. Shane er fengin til að sjá um hárgreiðslu
fyrir brúðkaup og það leiðir til erótískra at-
burða. Tasha segir Alice hvers vegna hún
var ekki send til Íraks með hersveit sinni.
22.35 The Jay Leno Show
23.20 CSI: Miami (13:25) (e)
00.10 Fréttir (e)
00.25 King of Queens (1:25) (e)
00.50 Premier League Poker (4:15) (e)
02.30 Pepsi MAX tónlist
07.00 Crystal Palace - Wolves Útsend-
ing frá leik í ensku bikardeildinni.
16.05 Century Club Of San Diego
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð-
inni í golfi.
17.00 Spænsku mörkin Allir leikir um-
ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir.
17.55 Crystal Palace - Wolves Útsend-
ing frá leik í ensku bikardeildinni.
19.35 Leeds - Tottenham Útsending frá
leik í ensku bikardeildinni.
21.35 Bestu leikirnir: Fylkir - ÍBV
16.07.00 Fylkir barðist við Íslandsmeistara
KR um Íslandsmeistaratitilinn þetta árið en
þeir tóku á móti ÍBV í 10. umferð. Leikurinn
var hin besta skemmtun og var eitt af mörk-
um sumarsins skorað í leiknum en það var
Momir Mileta sem átti heiðurinn af því.
22.00 Champions Invitational Sýnt frá
World Series of Poker 2009 en þangað voru
mættir til leiks allir bestu og snjöllustu póker-
spilarar heims.
22.50 Leeds - Tottenham Útsending frá
leik í ensku bikardeildinni.
07.00 Hull - Chelsea Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
17.15 Wigan - Everton Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
18.55 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun-
um skoðað gaumgæfilega.
19.50 Fulham - Portsmouth Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.00 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni.
22.30 West Ham - Blackburn Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
00.10 Fulham - Portsmouth Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa-
eðlan, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Ævintýri
Juniper Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Auddi og Sveppi
11.00 Supernanny (18:20)
11.50 Gilmore Girls (4:22)
12.35 Nágrannar
13.00 Worst Week (12:16)
13.25 Ally McBeal (16:23)
14.10 Sisters (17:28)
15.00 E.R. (6:22)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku-
maðurinn, Ben 10, Nornafélagið og Ruff‘s
Patch.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (19:21)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (15:24) Ná-
grannakona Charlies ætlar að flytja úr landi.
Getur verið að Charlie eigi eftir að sakna
hennar?
19.45 How I Met Your Mother (3:22)
(3.22) Ted lætur undan þrýstingi og leyfir
Barney að krydda fyrir sig ástarlífið sem að
sjálfsögðu endar með ósköpum.
20.10 Oprah‘s Big Give (5:8) Þáttaröð
frá Opruh Winfrey þar sem tíu einstaklingar
keppa innbyrðis í gjafmildi.
20.55 Mercy (4:22) Dramatísk þáttaröð
um hjúkrunarfræðinga sem starfa á Mercy-
spítalanum í New Jersey.
21.40 Ghost Whisperer (2:23) Jennifer
Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjáandans
Melindu Gordon.
22.25 Tell Me You Love Me (4:10)
23.15 Tim Gunn‘s Guide to Style (2:8)
00.00 The Mentalist (10:23)
00.45 The Closer (5:15)
01.30 E.R. (6:22)
02.15 Sjáðu
02.45 The Gospel of John
05.50 Fréttir og Ísland í dag
> Phil McGraw
„Fyrst er að viðurkenna vandann en
það er gagnslaust nema þú gerir
eitthvað í málinu.“
Sjónvarpssálfræðing-
urinn dr. Phil McGraw
er á dagskrá alla
virka daga hjá Skjá
einum.
▼
▼
▼
▼
Fyrir nokkrum árum fékk ég Guitar Hero-tölvuleikinn
í afmælisgjöf frá vinum mínum. Í kjölfarið hélt ég
frábæra afmælisveislu þar sem bjórinn flæddi og
gestir skiptust á að spila lag. Allir þurftu að setja upp
sérstakan hatt sem gaf til kynna að þeir væru að
gera og ég gaf gestum góðfúslegt leyfi til að stíga
upp á húsgögn aðeins til þess að stökkva niður af
þeim aftur.
Þegar ég vaknaði daginn eftir sá ég gítarinn
liggja einmanalega á gólfinu. Það var enn þá
kveikt á sjónvarpinu og leikurinn var enn þá
í gangi í tölvunni. Ég var einn í herberginu og
ákvað að taka einn leik – allsgáður og aleinn. Það
var ekkert gaman. Ég fann enga þörf til að stökkva upp á hús-
gögn og mér leið hálf kjánalega með þennan litla gítar framan
á mér. Ég gleymdi líka að setja upp hattinn og þegar ég mundi
eftir honum sá ég hreinlega ekki tilganginn. Síðan þá hef ég
aðeins spilað Guitar Hero í góðra vina hópi um helgar og finnst
það alltaf jafn gaman. Guitar Hero er sem sagt nákvæm-
lega eins og Wipeout. Áður en íslenska þáttaröðin hófst
horfði ég oft á þá bresku í góðra vina hópi. Wipeout var
með betra og kjánalegra sjónvarpsefni sem ég hafði séð.
Ég gat hlegið endalaust af mistökum keppendanna og
náði oft ekki andanum í endursýningunum. Svo byrjaði
íslenska Wipeout og ég var gríðarlega spenntur. Ég horfði
á fyrsta þáttinn einn heima og það vantaði eitthvað. Af
hverju hló ég ekkert? Ég horfði á keppendurna detta aftur
fyrir sig ofan í ískalt vatnið og eina sem ég gat hugsað um
var hversu sársaukafull lendingin var.
Það var tvennt í stöðunni: annaðhvort hafði ég glatað
barnslegum húmor mínum eða ég var að gera eitthvað
vitlaust. Ég komst ekki að niðurstöðu fyrr en ég horfði á Wipeout
í stórum hópi með bjór í hönd og hló alveg jafn mikið og í gamla
daga. Wipeout og Guitar Hero eru eins og góður brandari: Maður
hlær ekki upphátt þegar maður er einn og les hann aftan á Andrés-
blaðinu …
VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON HORFÐI Á WIPEOUT
Hlátur og annað fólk