Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 7
blað 33. árg.
Mr. 324
Júlí 1966
SAMTÍÐIIM
_ HEIIMIHSBLAÐ TIL SKEMIVITIJMAR OG FRÓÐLEIKS
SAMTíÐíN kemur lU mánaSarlega nema í janúar og ágúst. Ritstjóri og útgefandi: Siaurður
130U rRe.ykjavík, sinn 12526, pósthólf 472. Afgreiðslusími 18985. Árgjaldið 120 kr. (erlendis
kr.), greiðist fyrirfram. Asknftir miðast við áramót. Áskriftum og áskriftargjöldum veitt
mottaka í Bokaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8. — Félagsprentsmiðjan hf.
AFREK Á SVIÐI SKURDLÆKNINCA
. MIKIL afrek eru um þessar mundir unnin
a sviði læknavísinda og heilbrigðismála. Tek-
lzt hefur að vinna bug á ýmsum sjúkdómum,
Spn\ áður þóttu geigvænlegir. Fjöldi nýrra lyfja
er kominn til, sem lækna margan þann kvilla,
er áður var mannskæður talinn. Barnaveikin,
'nn háskalegi sjúkdómur, sem íslenzka þjóðin
°ð ráðþrota gagnvart fyrir nokkrum áratug-
n,n og drap fjölda barna hér á landi ár hvert,
nu ckki framar áhyggjuefni. Lungnabólga,
eiT1 bótti vágestur eklsi alls fyrir löngu, lækn-
nú auðveldlega. Berklarnir, sem menn
ryllti við á fyrstu áratugum þessarar aldar,
a hörfað fyrir markvissri sókn.
'ramfarir í skurðlækningum eru um þessar
•"Und
y. . r Því líkar, að undrum sætir. Má telja
off ejSandi, að þeim sé á lofti haldið í blöðum
sV *lniaritum. Hér skal því stuttlega skýrt frá
^ Urðaðgerð einni, sem nýlega fór frain í
v *n*ssiúkrahúsinu í Gentofte í Danmörku. Þar
i u • ^ nrs Samalli konu með krabbameinsæxli
Un)JartanU Ira bráðum bana. Frásögn
v þessa aðgerð, sem þykir mjög athyglis-
jy. ^ ’ *>lrt,st nýlega í læknatímaritinu D a n i s h
e 0 i c a 1 Bulletin.
t , x 1 iuni í hjörtum fólks eru sjaldgæf.
hjii UUm til, að þótt rannsökuð væru
fjn u I millj. framliðinna manna, myndu ekki
kr *ikS^ nema inl,an við 20 með sams konar
mels ameinsæx,i °e k°nan, sem læknuð var
Áð SÍÍUr®a®Berðinni í Gentofte-sjúkrahúsinu.
Ur dóu sjúklingar með þess háttar krabba-
mein, án þess að læknum tækist að átta sig á
því í tæka tíð, hvað að þeim gengi. En nú hafa
nýir möguleikar á aðgerðum inni í hjartanu
gerbreytt viðhorfinu í þessum efnum. Því er
hægt að nema burt æxli í hjarta, ef tekizt hef-
ur að finna það. Áður en fyrrnefnd kona var
skorin upp í Gentofte, höfðu tveir eldri sjúkl-
ingar látizt í Amtssjúkrahúsinu úr sams kon-
ar krabbameini, af því að ekki hafði tekizt að
finna æxlin í hjörtum þeirra. Þau fundust
ekki, fyrr en lík sjúklinganna voru krufin.
Læknarnir ályktuðu hins vegar eftir rann-
sókn, að fyrrnefnd kona væri með æxli í fram-
hólfi hjartans, enda þótt starfsemi þess virtist
eðlileg. Konan var kæld niður í 26° á skurðar-
borðinu, en því næst tóku vélar við starfi
hjarta hennar og lungna.
Þegar hjarta konunnar hafði verið opnað,
kom í ljós, að í framhólfi þess var æxli, sem
var 4 cm að þvermáli. Það hafði vaxið á 1 cm
löngum stöngli út úr afturvegg hjartahólfsins.
Hinn sýkti vefur var nú numinn brott og
hjartað því næst saumað saman. Eftir aðgerð-
ina heilsaðist konunni vel, og síðan hefur
hjarta hennar starfað með eðlilegum hætti.
Kennir hún sér nú einskis meins.
Krabbamein og æðasjúkdómar eru um þess-
ar mundir taldir þeir kvillar, sem ógna mann-
kyninu hvað mest í menningarþjóðfélögum. En
sitthvað fleira, svo sem meltingar- og tauga-
sjúkdómar, mæða fólk óspart í erilsamri til-
veru á öld mesta hraða, sem sögur fara af.