Samtíðin - 01.07.1966, Side 18

Samtíðin - 01.07.1966, Side 18
14 SAMTÍÐIN Frú Lovísa kveikti sér í annarri sígar- etlu. Læknirinn hafði að visu liarðbann- að henni að reykja, þangað lil henni væri hötnuð flensan, sem hún liafði legið í að undanförnu. Þegar hann liafði hlust- að liana, liafði hann líka sagt henni, að hún liefði ofreynt i sér hjartað! „Þetta er að vísu ekki alvarlegt,“ liafði liann sagt, „bara tímaspursmál. En þér verðið að minnka reykingarnar og taka það rólega, þangað lil yður er alveg batnað, frú mín.“ Talca það rólega! Ja-hérna. Og hún sem hafði boðið vinum sinum heim um næstu lielgi. Ætlaðist læknirinn kannske til, að hún færi að liætta við það? Átli hún kannske að hírast alein uppi i þessu svefnherbergi og neita sér um að reykja i lieilan mánuð. Það var náttúrlega hverju orði sannara, að hún hafði lifað liátt og ofl lagt nótt við dag, einkum síðan hún liafði losað sig við eiginmann- inn. En að fara að lifa liálfgerðu mein- lætalífi í heilan mánuð! Það skyldi aldr- ei verða. Vika fannst lienni vera algert hámark í þeim efnum. Frú Lovísa hallaði sér aftur á hak og sogaði að sér reykinn úr sígarettunni. Hún hugsaði um þetta glæsilega hús, sem hún átli nú ein. Það hafði verið hyggt nákvæmlega eftir hennar fyrir- sögn. Allt í einu kom vindhlær inn um svala- dyrnar og feykti til gluggatjöldunum. Konan hrökk við og fékk hjartslátt. „Hamingjan hjálpi mér! Er ég nú orð- in svo taugabiluð, að ég þoli ekki, að gardínurnar blakti?“ sagði hún og Idó við. Svo fór hún aftur að hugsa um kortið. Þrátt fyrir allt virtist Jakob enn þá hugsa hlýtt til hennar. Blaktandi gluggatjöld- in örvuðu hugmyndaflug hennar. Skyldi hann ætla sér að heimsækja hana á þessu brúðkaupsafmæli ]>eirra? En lion- um yrði hara ekki hlej7pl inn, og hún efaðisl mjög um, að hann hefði mann- dóm í sér til að klifra upp á svalirnar og komast þannig inn til hennar um opnar dyrnar. Það fór hrollur um liana við tilhugsunina um þetta, en hún hratt henni frá sér og setti hana í samband við lasleika sinn. Frú Lovísa var að liugsa um að hringja til konunnar niðri í húsinu og ítreka við hana að hleypa alls engum upp til sín. En hún hætti við það, af þvi að liún vissi, að konan mundi vera svo önnum kafin við heimilisstörfin, enda var það óþarl'i. Siðan fór hún fram úr rúminu, smeygði sér í slopp og kveikti sér enn í sígarettu. AFTUR feykti andvarinn gluggatjöld- unum inn á gólfið, og i þetla sinn fylgdi þeim lieill karlmaður. Það var Jakob, fyrrverandi eiginmaður frú Lovísu. Hann vatt sér ótrúlega fimlega inn ura svaladyrnar og staðnæmdist á miðju gólfinu. Andartak var frúin alveg orðlaus af undrun, og ])egar hún mátti mæla, var rödd hennar óstyrk og hás. „Hvað ert þú að vilja hingað?“ spurði hún. Hann færði sig nær henni án þess að svara. „Fa-arðu héðan undir eins!“ stamaði frúin. Maðurinn nam staðar og hrosti. „Þú fékkst kortið frá mér?“ spurði liann. „Já — og reif það í tætlur!“ „En þú skildir, að það átti að merkja, að ég mundi koma í dag — og liafa með mér flösku.“ „Þú veizt, að þetta er enginn hátíðis- dagur lengur,“ anzaði hún þurrlega. „Þetla er heldur ekki sams konar flaska og við vorum vön að opna á gift'

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.