Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 10
6
SAMTÍÐIN
/------------------------■->
KVENNAÞÆTTIR------%eyju
HER birtist mynd af skemmtilegum
frakka úr köflóttu, sléttu ullarefni i hvít-
um og gráum lit frá Guy Laroche. Vegna
þess að frakkinn er kragalaus og það stutt-
ur, að kjóllinn stendur nokkra sentimetra
niður undan, er hann einkar lientugur
sumarfrakki.
^ Um notkun naglalakks
VITANLEGA ráða tízka og smekkur,
hvernig naglalaklc konur nota, en þar
kemur fleira lil greina. Hér skulu nefnd
nokkur almenn atriði:
Lögun handarinnar og naglanna ráða
miklu um, hvaða naglalakkslit er réttast
að nota. Löng og mjó hönd með falleg-
um nöglum þolir sterka liti, en þær kon-
ur, sem hafa stutta fingur með breiðum
nög'lum, ættu fremur að nota glærari lökk.
Neglur á grönnum, lönguin fingrum
skal lakka alveg upp að naglaböndum, án
þess samt að lakkið snerti þau, þvi að
þá geta neglurnar ekki „andað“. Ef fingur
eru stuttir, er aðcins lakkað upp að hvít-
unni (mánunum) efst á nöglunum. Breið-
ar neglur sýnast mjórri, ef þær eru ekki
lakkaðar alveg út til h'liðanna.
Tennurnar
GULLVÆGT ráð er að fara til tann-
læknis og láta hann líta á tennurnar tvisv-
Tízkan hefst á JC^
JCaiAier sloppar — JCauóer undirföt — JCauier sokkar.
Partsarií&kun, Hafnarstræti 8, sími 10770