Samtíðin - 01.07.1966, Side 8

Samtíðin - 01.07.1966, Side 8
4 SAMTÍtílN | SÍGILDAR NÁTTÚRULÝSINGAR ÚR ÍSLENZKUM KVEÐSKAP Barmahlíð Hlíðin mín fríða hjalla meður grœna, blágresið blíða, berjalautu vœna, á þér ástaraugu ungur réð ég festa, blómmóðir bezta! Sá ég sól roða síð um þína hjalla og birtu boða brúnum snemma fjalla. Skuggi skauzt úr lautu, skreið und gráa steina leitandi leyna. Jón Þ. Thoroddsen == = Hvað merkja þessi ~ - - -■ - nniiTni/ o : UKftf 1UKí 1. Að vera stór í skörðunum. 2. Að láta hendur standa fram úr ermum. 3. Að ganga úr skaftinu. 4. Að vera á vaðbergi. 5. Að koma einhverjum í opna skjöldu. Svörin eru á bls. 18. ^ SÉRHVERT heimili þarfnast fjölbreylts og skemmtilegs heimilisblaðs. SAMTÍÐIN veit- ir lesendum sínum þá þjónustu. 4 MUNIÐ að tilkynna SAMTÍÐINNI und- ir eins bústaðaskipti til að forðast vanskil. Hefurðu Z. 1 Skiptir ekki máli LEIKSTJÓRINN: „Þegar þú kemur upp á brúna, áttu að fórna höndum og fleygja þér i ána.“ Leikarinn: „En ég er ekki syndur!“ „Það skiptir engu máli; við filmuni ekkert í vatninu.“ Er það nú víst? Dtlendur galgopi, sem var á ferð, spurði, hve langt væri úr Reykjavík austur að Geysi. „116 km,“ var svarað. „En frá Geysi til Reykjavikur?“ „Það hlýtur að vera jafnlangt,“ „Er það nú víst? Milli jóla og nýárs er aðeins ein vika, en milli n>rárs og (næstu) j(jla er 51 vika,“ anzaði útlendingurinn og glotti. Aumingja maðurinn TOSCANINI var einu sinni að æfa sin- fóníuhljómsveit, sem liann hafði ekki stjórnað áður. Skömmu eftir að æfingin hófst, varð honum lilið á konsertmeistar- ann og sá þá, að liann var allur skakku1 og skældur i framan. Toscanini varð svo mikið um þetta, að hann stöðvaði æfinguna og spurði fiðlai' ann: „Er nokkuð að yður?“ „Nei, nei,“ anzaði maðurinn. Aftur hófst æfingin, en allt fór á sömn leið. Andlit konsertmeistarans var óðara orðið ein gretta. „Hvað er þetta?“ spurði Toscanini og

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.