Samtíðin - 01.07.1966, Page 29

Samtíðin - 01.07.1966, Page 29
SAMTÍÐIN 25 ÁRNI M. JÓNSSON: BRIDGE NORÐURLANDAMÖTIÐ í bridge var að lJessu sinni háð hér í Reykjavík, dagana 27. maí s.l. 1 opna flokknum voru ^vaer sveitir frá liverju landi, en ein sveit fí'á hverju landi í kvennaflokki. Norðmenn sigruðu í opna flokknum og fengu 67 stig. Svíar urðu næstir með 60 stig, íslendingar þriðju með 52 stig, Danir tjórðu með 35, og Finnar ráku lestina með 26 stig. í kvennaflokki sigruðu sænsku stúlkurnar með 23 stigum, Finnar voru í — sæti með 15 stig, Norðmenn þriðju n13 stig’ íslendingar fengu 9 stig, og Oaiiir urðu neðstir með 0 stig. Ilér er spil úr leik milli Islands og Finn- ands. A—V í hættu. Suður gefur. 4 Á-8-7-5-3-2 ¥ 9 4 10-3-2 4» K-9-2 * K-G-6 ¥ 8-6-2 ♦ Á-9-8-7-6-5 4> 5 * ¥ Á-K-D-G-4-3 ♦ D 4» Á-D-G-l 0-7-3 , ^ °Pna salnum var Renedikt Jóhannsson I 1 orður og Jóhann Jónsson í Suður. Þess- II tveir menn eru með fræknustu spilur- 11111 °kkar. Þeir sögðu þannig: S. N. 2 lauf — 2 sp. 3 hj. — 3 sp. 4 lauf — 5 lauf 6 lauf — pass ¥ 10-7-5 ♦ K-G-4 4> 8-6-4 SPAÐI ^ HJARTA V TÍGULL ^ LAUF ^ Vestur spilaði út tígul-4, Auslur tók á Ásinn, og sagnhafi átti alla hina slagina. I lolcaða salnum voru Finnarnir I. Stro- mer og E. Pasanen í N—S. Þeir sögðu þannig: s. N. 2 lauf — 2 sp. 3 hj. — 3 sp. 4 lauf — 4 hj. pass sögðu alltaf pass. A—V fengu einn slag á tígul, og vann því Finninn sex hjörtu, en sagði aðeins fjóra. Mörgum hættir til að kenna sagnkerfinu um, ef þeir ná ekki réttum samningi, en í þessu tilfelli verður sagnkerfinu ekki um kennt, því að á þessi spil á að vera auðvelt að komast í sex lauf eftir hvaða sagnkerfi sem er. „Gettu, hvað ég er gömul. Og ekkert smjaður nú, segðu bara eins og þér finnst.“ „Hamingjan hjálpi þér. Ertu orðin svona gömul?“ Lausn á MARGT BÝR f ORÐUM á bls. 21: At, ata, ats, att, asa, af, afa, afl, afla, afls, al, ala, als, Atlas, aftan, aftans, altan, altans, ana, asna, tal, tala, tals, tasl, tasla, tafs, tafsa, tafa, tafl, tafls, tafla, taflan, latt, lata, latan, lats, lana, lafjafs, lafa, last, lasta, nasa, nasl, nasla, sal, sala, sals, sat, satt, salt, salta, saltan, stal, staf, stafa saft, liaf, hafs, liafa, haft, hafts, hafta, Iiata, halt, halts, halta, hans, fat, fats, fata, fatast, fas, fast, fasta, fala, falt, falast, fatt, fatts, fattan, fant, fants, fanta, fatlast. TOMSTUKDABIJÐIN Eina sérverzlun sinnar fegundar hér á landi. Mesta og fegursta leikfangaúrval á landinu. Aðalstræti 8. Sími 24026. Skipholt 21. Sími 21901 og við Grensásveg. - Pósthólf 822.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.