Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 9

Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 9
SAMTlÐIN 5 lót taktstokkinn falla. „Viljið l>ér ekki fara lieim og hvila j'ður? Við getum a'lveg eins liaft þessa æfingu í fyrramálið.“ »,Nei, þakk’ yður fyrir,“ svaraði kon- sertmeistarinn. ,,En hvað er þá að yður?“ „Ef satt skal segja, þá hef ég alltaf haft ofnæmi fyrir músík!“ anzaði maður- inn. Dásamlegt að eldast „ÞAÐ ER ekkert að eldast, þegar mað- Ur er alltaf jafn ung,“ sagði 35 ára gömul stú'lka við vinkonu sína. Hann kemur ekki AFGREIÐSLUMAÐUR gistihússins var orðinn þreyttur og úrillur, enda dagur að kvöldi kominn. „Eg hef alls ekkert herhergi handa yð- ur!“ sagði hann við nýkominn gest. „En ef forsetinn kæmi nú hérna inn úr dyrunum og bæði um herbergi, munduð þér þá úthýsa honum?“ „Auðvitað ekki!“ „Látið þér mig þá hara liafa herbergið lians, því hann kemur al'ls ekki hingað í kvöld,“ sagði gesturinn. ^kert að ottast Á. FRUMSÝNINGU í leikhúsi suður i Áfríku kváðu við skothvellir í áheyr- e>idasalnum. Það var ekki laust við, að Eikhúsgestum hrygði við, og voru þó flestir þeirra ýmsu vanir. En í þessum ®vifum birtist leikhússtjórinn hrosandi a sviðinu og kallaði fram í salinn: „Heiðruðu gestir. Verið alveg óhrædd- lr- Við skjótum enga nema gagnrýnend- Ur l»laðanna!“ ^ma heyrir svo illa NONNI litli fór með kvöldbænirnar sín- llr í hljóði, en lirópaði að lokum: „Góði ^11®, gefðu mér nú skellinöðru í afmælis- gjöf!“ „Af hverju hróparðu svona, harn?“ sPUrði móðir hans. „Af því hún amma heyrir svo illa.“ ^llt — e5a ekkert! UNGUR maður kom til gamals bónda a biðja dóttur hans. (Það hlýtur þvi að 'Gra langt síðan). „Má — má ég biðja um hönd dóttur ^ ar?“ stamaði pilturinn. j. “Ekki að tala um, lagsi. Annaðhvort U|ðn allan kvenmanninn eða ekki!“ anz- aði karhnn. Breyttir tímar Á DÖGUM Balaams var það talið krafta- verk, að asni gæti talað. Mikil virðist þró- unin hafa orðið síðan! Oheppileg auglýsing FARANDPREDIKARI í Bandaríkjun- um auglýsti ræðuefni sitt á væntanlegri samkomu þannig: Hvernig er paradís, og hverjir komast þangað? Hann fékk aðeins örfáa áheyrendur. Viku seinna auglýsti hann þetta ræðu- efni: Hvernig er helvíti, og hverjir lenda þar?“ í það skipti var ekki einungis húsfyllir á samkomunni, heldur urðu margir frá að hverfa. Örðugt að gera greinarmun MAÐUR, sem lá í sólbaði, sagði við ná- unga, sem lá við hlið hans: „Mikið eru strákar og stelpur áþekk nú á dögum. Sjáið þér nú t. d. stúlkuna þarna.“ „Það er ekki stúlka; það er sonur minn,“ anzaði hinn. „Fyrirgefið þér, ég vissi ekki, að þér væruð faðir hans!“ „Ég er ekki faðir hans; ég er móðir hans.“

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.