Samtíðin - 01.07.1966, Qupperneq 33
SAMTÍÐIN
29
☆
STJÖRNUSPÁ
☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆
SAMTÍÐIN árnar afmælisbörnum mánaðarins allra heilla
ALLRA DAGA í JÚLÍ
☆ ☆☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
1. Dugnaður þinn mun bera ríkulegan á-
vöxt, en varastu skaðleg áhrif frá öðruin.
2. Þú munt finna til meira öryggis en áður,
einkum fyrri liluta ársins. Varastu óánægju og
uPpreisnarhug.
3. Varastu álcitni annarra. Treystu sjálfum
(sjálfri) þér, þá mun vel fara.
4- Gættu heilsunnar vel, þegar haustar. Var-
astu að gagnrýna aSra óvægilega.
_ 5. Það mun velta á ýmsu hjá þér á þessu ári.
Útlit er fyrir smávegis vonbrigSi, m. a. í ásta-
uiáluin.
ö- Þú verður i sókn á ýmsum sviðum. Var-
astu breytingar á liögum þínum.
7. Athafnasamt ár. Miklu varðar, að þú
úunnir að grípa tækifærin og umgangast fólk
á réttan hátt.
3. Varastu óviturlegar ráðstafanir og liörf-
elcki frá settu marki, en lialtu stefnunni.
9. Þér er lofað mörgu góðu á þessu ári, ef
bú ferð viturlega að ráði þínu.
(0: Allt gengur vel fram eftir árinu, en
'’arasamt er að fara um of eftir ráðleggingum
annarra.
4f- Það hillir undir peninga og ástir á þessu
ari!
12. Varastu eirðarleysi og reyndu að aðlaga
.8 umhverfi þinu og kringumstæðum. Tak-
lst það, mun vel fara.
13. Farðu að öllu með gát. Varastu ofbeldi
°S ákefð í skiptum við aðra.
14- Þetta verður gott ár að mörgu leyti, m.
a' övað ástir og fjáröflun snertir.
15. Viðburðaríkt ár. Þú átt ýmsra góðra
k°sta völ.
16- Þrátt fyrir ýmsar viðsjár, er útlit fyrir
Sott
17. Farðu umfram allt þínu fram. Þér mun
3011 ú staðfestu, ef árangur á að nást.
13. Varastu snöggar breytingar á högum þin-
11111 og varðveittu heilsuna, þá mun vel fara.
19. Heimilismálin þarfnast aðgæzlu. Miðbik
‘•'sins verður bezt, segir spáin.
30. Prýðilegt ár á marga lund.
-1. Aríðandi er að vera forsjáí(l) og hag-
... nú Fylgdu fyrirfram gerðum áætlunum
° .'! Úv>. sem unnt er.
-*'• Viðburðaríkt ár að ýmsu leyti. Vertu
sem bezt á verði gegn bakmælgi og svikum.
23. Gott ár, hvað störf snertir. Margvisleg
gullin tækifæri bíða þín.
24. Mikið veltur á því, að þú hafir lag á að
umgangast fólk og nytfæra þér aðstoð þess.
25. Gott ár til starfs og ásta. Varastu að
glata vináttu annarra.
26. Gættu varkárni í ásta- og sameignarmál-
um, einkum á fyrri hlutá ársins.
27. Varað er við afbrýðiseini annarra. Forð-
astu óþolinmæði og vanstillingu.
28. Yfirleitt verður þetta ágætt ár á flestum
sviðum.
29. Eftir nokkra óvissu í ársbyrjun, mun
flest ganga að óskum.
30. Þér kann að virðast ýmislegt andstætt
þér á þessu ári. Varastu öfgar, en reyndu að
fara samningaleiðina í lengstu lög.
31. Ef þú gætir hófs og ferð varlega, livað
heilsuna snertir, er þér spáð góðu óri.
4 Kjörinn til kraftaverka / er kær-
leikurinn einn. — Davíð Slefánsson.
4 Þeir, sem íslenzkt mæla mál, /
munu þig allir gráta. — Grímur Thom-
sen.
4 íslands er það lag. — Steingrímur
Thorsteinsson.
4> Vísindin efla alla dáð. — Jónas
Hallgrímsson.
4 Ævitíminn eyðist, / unnið skyldi
langtum meir. — Björn Halldórsson.
FDRELDRAR.
ÞIÐ FAIÐ 12 MYNDIR af barninu
í EINNI MYNDATÖKU. - EIN BTÆKKUN
INNIFALIN. FJÖLDI BKAPAR FJÖLBREYTNI.
Barna & fjölskvldu
BANKASTRÆTI 6 - SÍMI 12644