Samtíðin - 01.07.1966, Síða 13
SAMTÍÐIN
9
„Samanborið við þetta nýja gas, er necrogasið
„ekki eitraðra en næturþoka, yðar hágöfgi"
BAHIDAMABUR DAUDAIVS
Niðurl.
SAREK mælti: „Ó, verið þér hvergi
smeykur, Feuerbauch. Sjáið þér nú til...“
Hann lét flösku detta á gólfið. Hún hopp-
aði eins og holti, en lá síðan kyrr. Sarek
sparkaði henni til hliðar.
»Svo framarlega sem ekkert loft kcmst
að henni, er öllu óhætt,“ sagði hann. „Þér
gætuð jafnvel látið smábarn totta hana
sem snuð ...“ Svona, komið þér nú ...“
»Eg vil fara héðan,“ sagði Feuerbaueh.
»0g ég er að segja yður að koma!“ anz-
aði Sarek.
Peuerbauch leit um öxl. Hinar geysi-
aiiklii rennihurðir höfðu lukzt sjálfkrafa.
^tann langaði mest ti'l að kasta upp. Sarek
gaf honum aftur merki. Hann hljrddi því.
^ðrar dyr opnuðust.
»Gasdeildin,“ tilkynnti Sarek.
Herbergið var lýst ósýnilegum, hláum
lömpum. Þar var hátt undir loft, en her-
bergið var langt, og þvi var skipt með
'ajallhvitum glerbekkjum, þar sem grímu-
öúnir menn stóðu grafkyrrir og þögulir
°g einblíndu ofan í flöskur. Fyrir ofan
bá héngu hrollvekjandi hvirfingar af til-
raunaglösum.
»Enda þótt ótrúlegt megi virðast, þá
.vllnna allir þessir menn lisl tortímingar-
1]mar upp á sína tíu fingur,“ mælti Sarek.
"Litið þér nú á,“ hætli hann við. Síðan
gaf hann hendingu.
Liiin maður gekk fram í hlátt ljósið —
jýergvaxinn maður með skóladrengsand-
• • Gegnum glerin i hlifðargleraugum
clns blikuðu stór, hlá og barnsleg augu.
„Þetta er Necros,“ mælti Sarek, „sá sem
fann upp necrogasið, snjallasti vísinda-
maðurinn minn.“
Necros hneigði sig. „Þakka yður fyrir,
yðar hágöfgi,“ sagði hann skrækri röddu,
sem livein i hljóðnema Feuerhauchs, eins
og ungur hani væri að gala.
„Og hvernig reynist nýja gasið, Necros?“
„Alveg prýðilega, yðar liágöfgi.“
„Er það nærri tilbúið til notkunar?“
„Já, yðar liágöfgi. Það er þegar tilbú-
ið. Ég legg ti'l, að við köllum það: Lokaorð
Sareks.“
„En af hverju hafið þér ekki sagt mér
þetta fyrr?“
„Eg lauk verkinu i dag, yðar liágöfgi.
Og auk þess ...“
„Er það gott?“
„Gott, yðar hágöfgi, það er hryllilegt.“
„Fint er ...“
„Samanborið við þetta nýja gas, er
necrogasið ekki eitraðra en næturþoka,
yðar hágöfgi."
„Er það satt?“ mælti Sarek og 'hló við.
„Þetta endar bara aldrei. Og hvaða verk-
anir hefur það?“
„Yðar hágöfgi. Ég prófaði það á mús,
naggrís, simpansa og — af vangá — á
manni.“
„Hvaða manni?“
„Honum Mischa, yðar hágöfgi. Aum-
ingja Misclia.“
„Og hvað skeði?“
„Yðar hágöfgi. Verkanir gassins eru
sem hér segir: Það ræðst á heilastöðvarn-
ar. Fyrir músinni fór þannig, að þegar hún