Samtíðin - 01.07.1966, Síða 35
SAMTÍÐIN
31
Þeir VITRU sögöll Nýjar bækur §.
HALLDÖR LAXNESS: „Sannleikurinn
er sá að forn fræði íslenzk hljóta að verða
Islendingum mýstik á mismunandi háu
stigi meðan þeir rekja fræði sín innaní
lokuðu kafseli líku geimfari sem snýst
hringi einhversstaðar fyrir utan heim-
llm- Islenzk fræði eru því aðeins mýstisk
að þau séu stunduð án teingsla við evrópsk
niiðaldafræði sem þau eru ekki aðeins ó-
fjúfanlega bundin, heldur ósundurskillega
samkolka. Varla er of djúpt tekið í árinni
þó sagt sé að blátt áfram ekkert verði skil-
en alt misskilið í íslenzkum fræðum
fornum ef það er ekki skoðað í teingslum
v»ð miðaldir Evrópu. Á þetta ekki aðeins
Vlð um bókmenntir vorar, heldur einnig
nhnenna sögu.“
BERTOLT BRECHT: „Ég hef eiginlega
nðeins áhuga fyrir leikhúsinu af því, að
það gerir fólk fært um að lifa hamingju-
samlegar í samfélaginu.“
KENNETH TYNAN: „Leiksýning er úr-
ræði til þess að láta fólk eyða tveim tím-
u*n í myrkri, án þess að því leiðist.“
K: „Frábær sölumaður er sá, sem getur
meðhöndlað þig þannig, að þú álítir, að
hann sé velgerðarmaður þinn, eins og eng-
af himnum sendur, og að þú sért hinn
þúlpni þiggjandi hans.“
K: „Islendingar verða stórveldi, um leið
°S þeim auðnast að útrýma hvers konar
'anmáttarkennd úr sálum sínum.“
. °DD BROCHMANN: „Ekkert fæst fyr-
lr ekkert.“
K: „Kokkteil-samkunda er tveir aðilar:
úularfull vínblanda og hópur af ókunn-
USU fólki.“
»Karlmanni, sem kona hefur náð
úkum á, líður snöggtum betur, ef hún er
falleg.«
Jakob Jónasson: Konan, sem kunni að þegja.
Skáldsaga. 127 bls., íb. kr. 220.00.
Vilhjálmur Stefánsson: Sjálfsævisaga. Með
myndum. Hersteinn Pálsson og Ásgeir Ing-
ólfsson þýddu. 372 bls., íb. kr. 420.00.
Jack London: Fólk undirdjúpanna. Skáldsaga.
Stefán Jónsson námstjóri þýddi. 283 bls., ib.
kr. 218.00.
Þorkell Jóhannesson og Bergsteinn Jónsson:
Tryggvi Gunnarsson II. bindi Kaupstjóri. 540
bls., ób. kr. 334.00, íb. kr. 408,50 og 537.50.
Haraldur Jóhannsson: í skugga Efnahagsbanda-
lags Evrópu. Greinar þýddar og endursagðar.
128 bls., ób. kr. 90.00.
Ilagur Sigurðarson: Níðstöng liin meiri. Kvæði
og greinar. 47 bls., ób. kr. 155.00.
Halldór Laxness: Uppliaf mannúðarstefnu. Rit-
gerðir. 258 bls., ib. kr. 370.00.
Erle Stanley Gardner: Gerviaugað. (Perry
Mason-bók). Ólafur Sv. Björnsson þýddi. 171
bls., íb. kr. 170.00.
George Alexander: Sofandi kona. Skáldsaga.
Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. 180 bls., íb. kr.
170.00.
Hugrún: Draumar og vitranir. 136 bls., íb. kr.
170.00.
Agatha Christie: Ráðgátan á liótelinu. Skáld-
saga. 229 bls., ób. kr. 82.00.
Gosið í Surtsey í máli og myndum. Inngangur
eftir Þorleif Einarsson. 29 bls. + 23 myndir,
íb. kr. 160.00.
Ingibjörg Sigurðardóttir: Feðgarnir á Fremra-
Núpi. Skáldsaga. 144 bls., ib. kr. 140.00.
Ursula Curtis: Broddflugan. Skáldsaga. Loftur
Guðmundsson þýddi. 100 bls., ób. kr. 50.00.
Surtsey í litum (Surtsey in Colour). Texti eft-
ir Guðmund Sigvaldason. 16 bls., ób. kr.
107.50.
Poul Reumert: Anna Borg. Endurminningar.
Með myndum. Árni Guðnason þýddi. 128 bls.,
ib. kr. 278.00
Utvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið bæk-
urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Bokaverzlun Isafoldar
Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 1-45-27.