Samtíðin - 01.07.1966, Qupperneq 21

Samtíðin - 01.07.1966, Qupperneq 21
SAMTÍÐIN 17 se9ja, hvað koma kynni í leitirnar af fornum minjum héðan, sérstaklega ef eitthvað væri gert til þess að svipast efl- ir þeim. Meira að segja væri t. d. alls ekki óhugsandi, að „íslandsklukkan“ frú hingvöllum sé enn við líði, sennilega ein- hvers staðar í Kaupmannahöfn .... Það mcri að vísu lirein tilviljun, ef hún kæmi 1 leitirnar, en engan veginn þó óhugs- undi, og ekki úr vegi, að t. d. íslands- prestur í Höfn svipaðist um í kirkjum og söfnum eftir henni, en liann mun ein- toitt vera áhugamaður um þjóðleg fræði. Það má auðvitað kalla þetta hugaróra, látum svo vera, en hér væri líka eflir rniklu að slægjast, því þetta mun ein- mitt vera klukka sú, að ætla má, sem l>eir bræður annar hvor, Ólafur helgi e<hi Haraldur harðráði, gáfu íslending- urn árið 1024, að frásögn Snorra Sturlu- sonar, og vart mun ástæða til að rengja. Þn fseri nú svo, að gripur þessi, hin forna dómklukka Alþingis, kæmi í leit- lrnar, væri það svo einstakur fengur, að íelja mætli til sögulegra viðburða bein- Iínis.“ (Úr viðtali við Sigurð Ólason hrl. i Tímanum 16. jan. 1966). ORBSENDINC í*eir örfáu áskrifendur SAMTÍÐARINN- sem enn eiga ógreiddar póstkröfur ^ínar fyrir árgjaldinu 1966 (130 kr.) eða afa af vangá látið endursenda þær, eru v lnsamlega beðnir að greiða þær nú þegar senda okkur andvirðið í póstávísun. S a m t í ð i n. Ef yður vantar prentun í einum eða fleiri litum, bá er hentugast að hringja í síma 2 16 5 0 HAGPRENT hf. Bergþórugötu 3. — Sími 21650. ■jc—(jatnan ccf altiara— „Góði flugmaður, fljúgðu mí ekki hraðar en hljóðið,“ sagði amerísk millj- ónarafrú, sem var að setjast upp í flug- vél. „Við vinkonurnar þurfum nefnilega að spjalla um svo margt á leiðinni.“ Gesturinn: „Ég helzt hér ekki lengur við. Fiskurinn, sem ég fékk í fyrradag, var ekki liundi bjóðandi, kjötið í gær alls ekki mannamatur, — og auk þess fékk maður svo lítið af þessu." Sjúklingurinn: „Ætti ég ekki að reyna að fara þangað, sem lieitara er, læknir?“ Læknirinn: „Það er nú einmitt það, sem ég er að reyna að forða yður frá, maður minn.“ „Af hverju giftistu ekki honum Magn- úsi?“ „Af því Imnn er bara alls ekki talandi, strákurinn!“ „Nú?“ „Hann getur ekki einu sinni sagt: JÁ!“ Grínisti sendi bílaverksmiðju tvær tómar blikkdósir og bað hana að smíða bíl úr þeim. Daginn eftir fékk hann splúnkunýjan bíl og með honum þessa orðsendingu: „Hvað eigum við að gera við hina dósina?“ HQFUM smekklegt úrval af úrum og skartgripum, — úraviðgerðir. HJra- og skartgripaverzlun Sigurðar Jónassonar Laugavegi 10B — Sími 10-8-9-7

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.